Fyrsti snjór vetrarins

Rétt eftir klukkan sex í dag féll fyrsti snjórinn þennan veturinn hér í Vestmannaeyjum og eflaust gleðjast einhverjir yfir því. Í morgun bárust fréttir um hvíta jörð á mörgum stöðum og nú bættust Vestmannaeyjar í hópinn. �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta fór út og myndaði. (meira…)
Landeyjahöfn, staðan 25.10.2015

�?að er greinilega kominn vetur og einn og einn dagur farinn að detta út í Landeyjahöfn þó tíðin hafi verið þokkaleg í haust. �?að er orðið ansi langt síðan ég skrifaði um Landeyjahöfn, en ég ætla að byrja að fara yfir nokkur atriði sem vöktu athygli mína á fundi sem haldinn var í Ráðhúsinu 15. […]
Landeyjahöfn, staðan 25.10.2015

Það er greinilega kominn vetur og einn og einn dagur farinn að detta út í Landeyjahöfn þó tíðin hafi verið þokkaleg í haust. Það er orðið ansi langt síðan ég skrifaði um Landeyjahöfn, en ég ætla að byrja að fara yfir nokkur atriði sem vöktu athygli mína á fundi sem haldinn var í Ráðhúsinu 15. […]
100 Eyjakonur í Safnahúsi um safnahelgina

Undirbúningur er nú á fullu í öllum söfnum Safnahúss fyrir safnahelgina. Listvinahópur hússins kallar eftir verkum kvenna sem dæmi um margvíslega listsköpun þeirra. Hér gæti verið um að ræða málverk, handavinnu, skartgripi, ljóð, teikningar, ljósmynd eða nánast hvað sem er. Eina skilyrðið er að konan hafi búið í Eyjum á tímabilinu 1915-2015. Nú þegar hafa […]