Fyrsti snjór vetrarins
25. október, 2015
Rétt eftir klukkan sex í dag féll fyrsti snjórinn þennan veturinn hér í Vestmannaeyjum og eflaust gleðjast einhverjir yfir því. Í morgun bárust fréttir um hvíta jörð á mörgum stöðum og nú bættust Vestmannaeyjar í hópinn. �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta fór út og myndaði.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst