Rétt eftir klukkan sex í dag féll fyrsti snjórinn þennan veturinn hér í Vestmannaeyjum og eflaust gleðjast einhverjir yfir því. Í morgun bárust fréttir um hvíta jörð á mörgum stöðum og nú bættust Vestmannaeyjar í hópinn. �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta fór út og myndaði.