Tvær tilkynningar um búðarhnupl

Lögreglan hafði í ýmis horn að líta í vikunni án þess þá að alvarlegt mál hafi komið upp. Skemmtanahaldið gekk þokkalega fyrir sig um liðna helgi en eitthvað var þó um að aðstoða hafi þurft fólk vegna ölvunarástands þess. Lögreglan fékk í vikunni tvær tilkynningar um búðarhnupl og er málið upplýst í öðru tilvikinu þar […]

Handboltaveisla á morgun

Á morgun miðvikudaginn 28.október verða tveir stórleikir í Eyjum. Stelpurnar mæta Íslandsmeisturum Gróttu og eru bæði liðin ósigruð. Leikurinn hefst 17:30. Strákarnir mæta Íslandsmeisturum Hauka og hefst leikurinn kl 20:00. Sannkölluð veisla á morgun. Milli leikja ætlar 900 Grillhús að bjóða Krókódílum ( Stuðningsmannafélag ÍBV ) upp á léttar veitingar inn í fundarherbergi Íþróttamiðstöðvarinnar. Barnapössunin […]

Fab Lab – Stafræn smiðja flutt í Framhaldsskólann

Fab Lab smiðjan hefur nú flutt sig um set, af Faxastígnum í Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Fab Lab er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. �?etta kemur fram í fundargerð fræðsluráðs þar sem segir einnig að Fab Lab smiðjan gefi ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til […]

Hækkun á skólamáltíðum um 4%

Á síðasta fundi fræðsluráðs lá fyrir ósk um hækkun á skólamáltíðum Einsi kaldi, sem sér um skólamáltíðir fyrir skólana óskar eftir 4% hækkun á einingarverði skólamáltíðar. Fræðsluráð samþykkir hækkunina fyrir sitt leyti. Vestmannaeyjabær greiðir sem fyrr 40% af kostnaði máltíða leikskólabarna og 15% af kostnaði máltíða barna í GRV. Hækkunin tekur gildi frá og með […]

Táningsstúlkur í Vestmannaeyjum myndaðar í laumi

Táningsstúlkur í Vestmannaeyjum voru myndaðar á leið heim úr skóla af ónefndum manni þar í bæ án þeirra vitundar. Myndirnar voru svo birtar á Facebook, nokkrum árum eftir að þær voru teknar, í opnu myndaalbúmi sem kallaðist �??Stelpurnar í bænum.�?? Ein stúlkan segir óþægilegt að velta fyrir sér tilgang myndanna, en þetta kemur fram inni […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.