Stelpurnar úr leik

ÍBV og Knjaz Milos mættust í síðari leik liðanna í Áskor­enda­bik­ar Evr­ópu í kvöld þar sem ÍBV hefði þurft að sigra með þriggja marka mun til að komast áfram en það var lið Knjaz Milos sem sigraði, 31-28 og unnu samanlagt einvígið með fimm mörkum. �?ar með eru Eyjastelpur úr leik. Serbarnir byrjuðu betur og […]

�?óra Guðný valin í u-18

�?eir Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson hafa valið 16 manna hóp hjá U-18 ára landsliði Íslands í handbolta sem æfir 23.-29. nóvember. �?eir félagar völdu �?óru Guðnýju Arnarsdóttur frá ÍBV í hópinn. �?óra Guðný er vel að þessu vali komin enda búin að vaxa mikið sem leikmaður og staðið sem frábærlega. �?fingarnar eru […]

Dísa byrjuð að dæla úr Land­eyja­höfn

Dýpk­un­ar­skipið Dísa hóf í gær að dæla sandi úr Land­eyja­höfn, eft­ir hlé vegna veðurs. Sand­ur hef­ur verið að safn­ast fyr­ir í höfn­inni en þó sér­stak­lega í hafn­ar­mynn­inu. Hef­ur það valdið skip­stjórn­ar­mönn­um á Herjólfi áhyggj­um. Sig­urður Áss Grét­ars­son, fram­kvæmda­stjóri hjá Vega­gerðinni, seg­ir mikið verk eft­ir við dæl­ingu úr höfn­inni og við hana. �?að fari eft­ir veðri […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.