Stelpurnar úr leik

ÍBV og Knjaz Milos mættust í síðari leik liðanna í Áskorendabikar Evrópu í kvöld þar sem ÍBV hefði þurft að sigra með þriggja marka mun til að komast áfram en það var lið Knjaz Milos sem sigraði, 31-28 og unnu samanlagt einvígið með fimm mörkum. �?ar með eru Eyjastelpur úr leik. Serbarnir byrjuðu betur og […]
�?óra Guðný valin í u-18

�?eir Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson hafa valið 16 manna hóp hjá U-18 ára landsliði Íslands í handbolta sem æfir 23.-29. nóvember. �?eir félagar völdu �?óru Guðnýju Arnarsdóttur frá ÍBV í hópinn. �?óra Guðný er vel að þessu vali komin enda búin að vaxa mikið sem leikmaður og staðið sem frábærlega. �?fingarnar eru […]
Dísa byrjuð að dæla úr Landeyjahöfn

Dýpkunarskipið Dísa hóf í gær að dæla sandi úr Landeyjahöfn, eftir hlé vegna veðurs. Sandur hefur verið að safnast fyrir í höfninni en þó sérstaklega í hafnarmynninu. Hefur það valdið skipstjórnarmönnum á Herjólfi áhyggjum. Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni, segir mikið verk eftir við dælingu úr höfninni og við hana. �?að fari eftir veðri […]