Fimmtán marka sigur á Fjölni

ÍBV tók á móti Fjölni þegar þrettánda og síðasta umferðin á þessu ári fór fram þar sem ÍBV burstaði Fjölni 38-23. ÍBV byrjaði leikinn betur og skoruðu stelpurnar fyrstu tvö mörkin. Stelpurnar náðu strax ágætis forskoti og eftir tíu mínútna leik var staðan 7-3. Fjölnir tók leikhlé í stöðunni 8-4 en það leikhlé skilaði ekki […]
Loksins heimaleikur hjá stelpunum

Í dag klukkan 13:30 mætast ÍBV og Fjölnir í Olís deild kvenna þegar þrettánda umferð deildarinnar fer fram. Langt er síðan að stelpurnar léku hér heima en það var síðast gegn Gróttu, 29. október en þá tók við virkilega þétt dagskrá hjá stelpunum sem lauk með þátttöku þeirra í Evrópukeppninni. �?essi leikur er jafnframt síðasti […]