Grand seduction

Er kvikmynd sem ég horfði á snemma í haust. Myndin vakti athygli mína vegna þess að hún fjallar um lítið sjávarþorp í Canada, þar sem fiskimiðin eru uppurin, unga fólkið flest farið í burtu og flestir sem eftir eru frekar í eldri kantinum og þurfa að sætta við það að þurfa, um hver mánaðamót, að […]

Jólafjör í Íslandsbanka miðvikudaginn 23. desember

Á milli kl 14-15 á �?orláksmessu, verður jólafjör í Íslandsbanka. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur jólalög, jólasveinar kíkja í heimsókn og börn geta komið og tæmt sparibaukana sína og allir fá glaðning ! Heitt jólasúkkulaði, konfekt og piparkökur í boði fyrir svanga viðskiptavini. Endilega kíkið við milli kl. 14-15 �??Hlökkum til að sjá sem flesta. Jólakveðjur Starfsfólk […]

Uppskeruhátíð á bókasafninu

Uppskeruhátíð Jólasveinaklúbbs bókasafnsins var haldin í dag. Í lok Nóvember voru börnum boðið að koma á bóksasafnið taka sér fimm jólabækur og skrá sig í jólasveinaklubb. Í dag var jólalestrinum svo fagnað í andyrir safnsins. Hildur Sólveig las jólasögu, Jarl söng jólalög og tveir kátir jólasveinar mættu á svæðið. Að lokinni athöfn fengu krakkarnir afhent […]

Frá Heimaey til heimsendar

Samfélagsstyrkjum að upphæð tíu milljónir króna var úthlutað úr Samfélagssjóði Landsbankans sl. miðvikudag. Alls hlutu 24 verkefni styrki að þessu sinni. Verkefnin sem hlutu styrki eru afar fjölbreytt og styrkhafar koma víðsvegar að af landinu. Hæstu styrkirnir runnu annars vegar til gerðar heimildarmyndar um lífshlaup og ævistarf Páls Steingrímssonar, kvikmyndagerðarmanns sem ber nafnið Frá Heimaey […]

Elvis í Safnaðarheimilinu í kvöld

Styrktartónleikar �?skulýðafélags Landakirkju og KFUM og K í Vestmannaeyjum verða haldnir í Safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20:00. Yfirskrift tónleikanna er Jól með Elvis en prógramið verður yfirfullt af lögum sem eru þekkt í flutningi Elvis Presley. Sæþór Vídó fer fyrir gullfallegum flokki tónlistarmanna. Húsið opnar kl. 19:00 og miðar eru seldir við innganginn á kr. […]

Sandra Erlingsdóttir var valinn besti leikmaður mótsins

Sandra Erlingsdóttir var valinn besti leikmaður U-18 æfingamótsins í Póllandi sem lauk núna um helgina. Sandra sem skoraði alls 19 mörk í 3 leikjum og var markahæst íslensku stelpnanna. Sandra á ekki langt að sækja handboltahæfileika sína en hún er dóttir Erling Richardssonar sem þjálfar Fusche Berlín og Vigdísar Sigurðardóttur fyrrum handboltakonu. (meira…)

Stephen Nielsen er komin með íslenskan ríkisborgararétt

Danska markvörðinn, Stephen Nielsen er komin með íslenskan ríkisborgararétt. Nielsen sem er þrítugur, kom fyrst til landsins fyrir þremur árum og spilaði þá tvö tímabil með Fram áður en hann gekk til liðs við Valsmenn. Nú síðast gerði hann samning við ÍBV til tveggja ára. �?etta gerir Nielsen sem dæmi gjaldgengan í íslenska landsliðið. (meira…)

Tap á móti Aftureldingu

ÍBV tapaði í gær á mótir Afturelding og tryggði þar með Afturelding sér sæti í deildarbikarinn sem fram fer milli jóla og nýárs. Grétar �?ór Eyþórsson var ekki með í leiknum í gær en Sindri Haraldsson var þó aftur kominn inn í hópinn. Einungis einu stigi munaði á liðunum fyrir leikinn sem var úrslitaleikur um […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.