Fulltrúar voru upplýstir um sameiningu starfanna

Vegna skrifa fulltrúa E-listans um sameiningu starfs slökkviliðsstjóra og eldvarnareftirlitsmanns vilja undirritaðir taka fram að framkvæmdastjóri Umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar upplýsti okkur um fyrirhugaðar breytingar er varða sameiningu starfs slökkviliðsstjóra og starf eldvarnareftirlitsmanns. Líkt og hann hélt fram í grein sinni í Eyjafréttum.is og Eyjar.net. �?etta gerði hann, okkur til upplýsinga líkt og hann gerir […]
Var aldrei rætt í fagráðum bæjarins

Í yfirlýsingu framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar vegna ráðningar á slökkviliðsstjóra þar sem segir: �??�?að var og er mat undirritaðs sem framkvæmdastjóra umhverfis og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar að þegar slökkviliðsstjóri lét af störfum vegna aldurs þá væri rétt að sameina aftur stöðu slökkviliðsstjóra og eldvarnareftirlitsmanns. Slíkt myndi skila hagræðingu og styrkja faglega stöðu beggja hlutverka. �?annig […]
MINNINGARNAR LIFA

Sögur og tónlist í Eldheimum – 23 janúar kl 21.00 Í ár eru 43 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. �?að er meira en við hæfi að minnst dagsins í Eldheimum. Á dagskránni verða nokkur tónlistaratriði við hæfi sem og sögur úr gosinu. �?eir sem vilja flytja tónlist eða segja frá sér eða sínum á þessari ögurstundu […]
Vegna ráðningar í sameinaða stöðu slökkviliðsstjóra og eldvarnareftirlitsmanns

Í smærri samfélögum þar sem allir þekkja alla verður gjarnan deila um ráðningar í opinber störf. Er þetta ekki í fyrsta skipti og væntanlega ekki síðasta sem það gerist. �?ess vegna er mikilvægt að verkferlar séu skráðir og fyrirfram ákveðnir. �?á er einnig til bóta ef pólitískir fulltrúar koma sem minnst nálægt ráðningu starfsmanna í […]
Venjuleg, týpísk meðal-Hrefna

Ég er þessi týpíska meðalmanneskja og hef líklega alltaf verið. Týpískur Íslendingur sem ber lítið á, í meðalhæð og þyngd, með venjulegt mosabrúnt íslenskt meðalhár. Ég hef oft velt því fyrir mér hvernig fólk hefði lýst mér hefði ég týnst, því klæðnaðurinn minn hefur í gegnum tíðina verið afskaplega týpískur íslenskur meðalklæðnaður. Svartur. Mesta lagi […]