Söngur teistunnar

Ég hef oft fengið að heyra það að ég sé hálfgert náttúrubarn og ætla mér ekki að neita því, enda verið svo heppinn að alast upp í Vestmannaeyjum og upplifa allt það sem eyjarnar hafa upp á að bjóða, bæði klifrað eftir eggjum á unga aldri og stundað lundaveiðar á árum áður að maður tali […]

Dregið í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins

Búið er að draga í 8-liða úrslit Coca-Cola bikarsins í karla og kvenna flokki en dregið var í �?gis­garði við Eyja­slóð í há­deg­inu í dag. ÍBV átti tvö lið í pottinum en bæði liðin eiga þó eftir að spila sína leiki í 16 liða úrslitum. Sigri liðin þá leiki mæta strákarnir Val en hjá stelpunum […]

Tíu verkefni eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina ::Eldheimar eru á meðal þeirra

Búið er að birta lista yfir þau tíu verkefni sem eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina árið 2016. Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunnar og beinir sjónum að og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista. Að verðlaununum standa Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í […]

Að óbreyttu mun sveitarfélagið neyðast til að segja sig frá rekstri Hraunbúða

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs lá fyrir minnisblað frá bæjarstjóra um rekstur hjúkrunarheimilisins að Hraunbúðum. Í því er athygli ráðsins vakin á því að stofnunin glímir við alvarlegan rekstrarvanda sem skýrist eingöngu af því að framlög ríkisins duga ekki fyrir lögbundinni þjónustu. �?á er einnig minnt á að rekstur hjúkrunarheimilis er ekki lögbundið hlutverk sveitarfélagsins […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.