Keflavík sigraði ÍBV

Keflavík sigraði ÍBV 1:0 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag en leikið var í Reykjaneshöllinni. �?etta var fyrsti leikur beggja liða í mótinu en �?orvaldur �?rlygsson og hans menn fara ágætlega af stað. Guðmundur Magnússon sá til þess að ná í þrjú stig fyrir Keflavík í dag. Mark hans kom á 58. mínútu […]
KFS fékk viðurkenningu fyrir prúðmannlegan leik

Breiðablik og ÍA fengu Dragostytturnar á ársþingi KSÍ í gær. �?á fengu KV, KFS og Kóngarnir viðurkenningar fyrir prúðmannlegan leik í 2., 3. og 4. deild karla. �?að var formaður KSÍ, Geir �?orsteinsson, sem afhenti fulltrúum félaganna viðurkenninguna. Drago stytturnar hljóta þau lið í efstu tveimur deildum karla, sem sýna prúðmannlegastan leik miðað við gul […]
Skipstjórarnir fá áheyrn

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Eyjar.net hafa skipstjórarnir sem sendu innanríkisráðherra bréf í lok árs í fyrra og innihélt ósk um áheyrn hennar – vegna vanda Landeyjahafnar fengið boð um að mæta til fundar í ráðuneytið. Verður um tímamótafund að ræða – þar sem ekki hefur hingað til tekist hjá skipstjórnarmönnum sem siglt hafa um Landeyjahöfn að […]