Keflavík sigraði ÍBV
14. febrúar, 2016
Kefla­vík sigraði ÍBV 1:0 í A-deild Lengju­bik­ars karla í knatt­spyrnu í dag en leikið var í Reykja­nes­höll­inni.
�?etta var fyrsti leik­ur beggja liða í mót­inu en �?or­vald­ur �?rlygs­son og hans menn fara ágæt­lega af stað.
Guðmund­ur Magnús­son sá til þess að ná í þrjú stig fyr­ir Kefla­vík í dag. Mark hans kom á 58. mín­útu leiks­ins og þar við sat.
Loka­töl­ur því 1:0 og Kefla­vík því tíma­bundið á toppn­um með 3 stig eft­ir fyrstu um­ferðina.
mbl.is greindi frá.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst