Áskorun á rekstraraðila Herjólfs

Það hafa óvenju margir komið á máli við mig að undanförnu og kvartað sáran yfir fargjöldum með Herjólfi. Þetta hefur lengi verið mál sem hefur verið á milli tannanna á Eyjamönnum og það er ósköp skiljanlegt, vegna þess að fargjöldin eru allt of há og í engu samræmi við vegalengdina sem farin er. Það ganga […]

Myndband: Tilþrif Tedda í úrslitakeppninni

Theodór Sigurbjörnsson var í gærkvöldi valinn besti leikmaður meistaraflokks karla í handknattleik en hann átti alveg frábært tímabil. Hann sprakk út í úrslitakeppninni þar sem hann skoraði að vild og gerði 51 mark í sex leikjum sem er í raun algjört djók. Hann skorar mörk í öllum regnbogans litum í myndbandi sem bróðir Theodórs, Marteinn […]

Sindri Freyr Guðjónsson gefur út plötu í sumar

Eyjapeyinn Sindri Freyr Guðjónsson er að fara gefa út plötu sem heitir Way I�??m Feeling núna í sumar. Myndband við lagið hans I hope kom út núna í vikunni og lofar þetta allt saman mjög góðu. Viðtal verður við Sindra Frey í næsta tölublaði Eyjafrétta. (meira…)

Ester og Theódór best – �?óra Guðný og Elliði Snær fengu Fréttabikarana

�?að var mikið um dýrði á lokahófi handboltans á Háloftinu í gær þar sem veturinn var gerður upp. �?að var svo sannarlega tilefni til að fagna því meistaraflokkarnir náðu mjög viðunandi árangri og ÍBV fagnaði þremur Íslandsmeistaratitlum í yngri flokkunum. �?að kom fáum á óvart að Eser �?skarsdóttir var valin besti leikmaður meistaraflokks kvenna og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.