ÍBV semur við unga leikmenn
Erla Rós framlengir samninginn sinn við ÍBV um tvö ár. Erla sem er einn efnilegasti leikmaður landsins er uppalin í Vestmannaeyjum og hefur alla tíð spilað fyrir ÍBV. Hún á að baki fjölda leikja með unglingalandsliðum Íslands auk þess að hafa spilað tvo leiki fyrir A landsliðið. Guðný Jenný hefur gert tveggja ára samning við […]