Hjálp

Þjóðin er að fagna sigrum á öllum vígstöðvum og við syngjum hástöfum nýja „þjóðsönginn“ Er völlur grær og vetur flýr. Birtan og gróðurinn sigra myrkrið og kuldann á sólstöðum og völlur grær og vetur flýr. Landsliðið í knattspyrnu þjappar okkur öllum saman í sigurvímu sem þjóðin er þátttakandi í og í hálfleik fögnum við nýjum […]
Reynið bara að stöðva mig

Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, er staðráðinn í að sjá leik Íslands og Englands á EM í Nice annað kvöld, þrátt fyrir að Fylkir eigi leik í Pepsi-deildinni á þriðjudagskvöld. �?etta skrifar Hermann í pistli í Daily Mail í dag. Hermann fór til Frakklands í riðlakeppninni til að styðja við íslenska […]
Forsetakosningar 2016 | Guðni Th. kjörin forseti Íslands

Lokatölur liggja nú fyrir í kosningum til forseta Íslands. 245.004 voru á kjörskrá en 185.390 atkvæði voru greidd. Kjörsókn var því 75,7%. 38,49% atkvæða hlaut Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, eða 71.356 atkvæði alls og hefur hann því verið kjörinn sjötti forseti lýðveldisins. Halla Tómasdóttir hlaut 27,51% allra atkvæða eða 50.995 og Andri Snær Magnason 14,04%, […]