Stelpurnar komnar í úrslit Borgunarbikarsins

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu sigruðu í dag lið �?órs/KA á Akureyri í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna. Stelpurnar töpuðu fyrir norðan fyrir einungis fjórum dögum en náðu að snúa taflinu við í dag. Staðan var 0-0 í hálfleik og ekkert var skorað í síðari hálfleiknum. Í fyrri hálfleik framlengingar hafði ekkert mark litið dagsins […]

„Þjóðhátíðin og gíslatakan”

Í viðtalinu kemur m.a. fram og er reyndar fyrirsögn viðtalsins “Við getum ekki tekið lögregluna í gíslingu”. Þá segir „háværasta krafa okkar er að lögreglustjórar í landinu samræmi verklag sitt varðandi upplýsingaskyldu.  Það er í raun okkar áskorun á innanríkisráðherra.”   Tóku samstarfsaðila sinn í gíslingu Þegar einstaklingur eða hópur manna vill ná fram kröfum sínum þá […]

Yfirlýsing – Sátt náðist við hljómsveitirnar

Í hádeginu gær fór fram fundur fulltrúa listamanna sem hafa dregið sig úr dagskrá �?jóðhátíðar, þjóðhátíðarnefndar og fulltrúa bæjaryfirvalda í Vestmannaeyjum. Á fundinum fór fram hreinskilin umræða með það að markmiði að setja niður deilur og snúa bökum saman. Ákveðið var að grípa til bæði táknrænna og raunverulegra aðgerða til að stemma stigu við nauðgunum […]

KFS mætir Kára á Týsvelli kl. 15.00

KFS spilar við Skagamennina í Kára kl 15:00 á Týsvelli í dag. Búast má við hörkuleik því nú er mál fyrir KFS að spýta í lófana því þeir sitja á botni 3. deilarinnar með aðeina eitt stig. Kári er með 13 stig í sjöunda sæti. Eyjamenn eru hvattir til að fjölmenna á Týsvöllinn og styðja […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.