Lundasumarið 2016 og lundaballið

Síðasti lundinn farinn og sennilega síðustu pysjurnar að detta í hús í þessari viku og lundaballið næstu helgi og að því tilefni geri ég upp sumarið að venju. Lundasumarið í ár var mun hlýrra heldur en í fyrra, sem gerði það aftur að verkum að makríllinn mætti upp á grunninn hérna við Eyjar seinni partinn […]

Jafntefli við Breiðablik

Breiðablik og ÍBV gerðu 1:1 jafn­tefli þegar liðin mætt­ust í 20. um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu á Kópa­vogs­vell­in­um í dag. Mbl.is greinir frá. Haf­steinn Briem kom ÍBV yfir á 38. mín­útu leiks­ins þegar hann skoraði með góðum skalla eft­ir horn­spyrnu Jóns Inga­son­ar. Hösk­uld­ur Gunn­laugs­son jafnaði síðan met­in fyr­ir Breiðablik þegar hann skoraði með skoti af […]

Dagská Landakirkju næstu vikuna

Fimmtudagur 22. september Kl. 10.00 Foreldramorgun. Allar foreldrar velkomnir með ungviðin. Kl. 20.00 �?fing Kórs Landakirkju undir stjórn Kitty Kóvács. Kl. 20.00 Opið hús í KFUM og K heimilinu Vestmannabraut. Gengið inn af Fífilgötunni. Sunnudagur 25. september Kl. 11.00 Sunnudagaskóli með söng, sögu og miklu fjöri, undir dyggri stjórn Gísla Stefánssonar. Kl. 14.00 Guðsþjónusta í […]

Leikmenn ÍBV fara með Lóðsinum

Karlalið ÍBV í knattspyrnu á leik gegn Breiðabliki í dag kl. 16:45 og munu strákarnir fara með Lóðsinum til Landeyjahafnar. Rúta mun síðan sækja strákana og aka þeim í bæinn þar sem þeir munu vonandi styrkja stöðu sína í fallbaráttunni og jafnframt tryggja FH-ingum Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru sem stendur í efsta sæti deildarinnar með […]

Fyrsta Alzheimer kaffi vetrarins

Fyrsta Alzheimer kaffi vetrarins verður haldið �?riðjudaginn 20.september. Kaffið verður haldið í Kviku – félagsheimilinu við Heiðarveg kl.17.00. �?órsteina Sigurbjörnsdóttir og Minna Björk Ágústsdóttir verða með kynningu á mikilvægi hreyfingar. Skemmtun, fræðsla, samvera og allir hjartanlega velkomnir. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.