Fyrsta Alzheimer kaffi vetrarins verður haldið �?riðjudaginn 20.september. Kaffið verður haldið í Kviku – félagsheimilinu við Heiðarveg kl.17.00.
�?órsteina Sigurbjörnsdóttir og Minna Björk Ágústsdóttir verða með kynningu á mikilvægi hreyfingar.
Skemmtun, fræðsla, samvera og allir hjartanlega velkomnir.