�?ruggur sigur Hauka á slökum Eyjamönnum

Haukar færðust upp fyrir ÍBV öruggum og stórum sigri á Eyjamönnum, 32:24, í 10. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í Schenker-höllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar ræðu lögum og lofum í leiknum í 50 mínútur og var sigur þeirra síst of stór. Haukar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 18:12. Mbl.is greindi frá. �?etta var […]
Sjómannadeilan – Tekist á um nýsmíðaálagið og mönnunarmálin

Í dag er gerð lokatilraun til að afstýra boðaðri vinnustöðvun sjómanna og vélstjóra á fiskiskipum. Stjórnarmaður Sjómannafélags Íslands segir enn nokkra gjá á milli aðila, segir á mbl.is í dag. Náist samkomulag ekki virðist fátt geta komið í veg fyrir að verkfall undirmanna og vélstjóra á fiskiskipum skelli á klukkan 23.00 í kvöld. Náðst hefur […]
Leikritið Leitin að sumrinu – Vestmannaeyingar í aðalhlutverki

�??Fjörug, fræðandi og skemmtileg leiksýning sem er sérstaklega ætluð yngstu áhorfendunum og þeim sem eru ungir í anda�??. Svona hljómar yfirskriftin á nýju leikriti sem er í sýningu um þessar mundir í Kópavogi. Tveir af þremur forsprökkum sýningarinnar eru Eyjamennirnir Guðmundur Lúðvík �?orvaldsson og Ástþór Ágústsson en með þeim er Magnús Guðmundsson. Ástþór Ágústsson útskrifaðist […]
Margfaldur dagsskammtur seldist upp þegar Eyjabakarí opnaði

Friðrik Egilsson bakari opnaði Eyjabakarí laugardaginn 29. október og segir hann viðbrögð fólks vonum framar. Margfaldur dagsskammtur fór á einum degi og þurfti að seinka opnun daginn eftir sökum þess. Friðrik segir þetta draum að rætast en síðan hann kláraði námið fyrir sextán árum hefur hann alltaf stefnt að því að opna eigið bakarí. Hvernig […]
Haukar – ÍBV í dag

Karlalið ÍBV fer í heimsókn í Schenkerhöllina í dag og mætir þar Haukum kl. 18:00 í Olís-deildinni. Allir á völlinn! (meira…)
Færeyingar okkur fremri

Óhætt er að segja að frændur okkar, Færeyingar standi okkur framar er kemur að framtíðarsýn í samgöngum. Nú eru þeir að leggja af stað í gerð enn einna jarðgangna. Göngin sem eru rúmlega 11 km löng og munu tengja saman Hvitanes og svo splittast þau með hringtorgi þar sem bæði Strendur og Rókin tengjast göngunum […]