Tap gegn FH

ÍBV tapaði fyrir FH í kvöld 23:24 í Olís-deild karla. Eyjamenn náðu sér aldrei almennilega á strik í leiknum en gerðu áhlaup undir lok leiks en það dugði ekki til. Markahæstur var Sigurbergur Sveinsson með sjö mörk, eftir honum kom Theodór Sigurbjörnsson með sex mörk. Kolbeinn átti góðan leik í markinu og varði 17 skot, […]

Ljósin tendruð á jólatrénu kl. 18:00 í dag

Í kvöld kl. 18.00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Lúðrasveit Vestmannaeyja mun leika létt jólalög, Páll Marvin Jónsson bæjarfulltrúi mun flytja ávarp og sr. Viðar Stefánsson prestur Landakirkju mun flytja hugvekju. Leikfélag Vestmannaeyja og jólasveinarnir færa börnum góðgæti. (meira…)

Georg Eiður – Landeyjahöfn, staðan 22.11.2016

Mjög sérstök staða í Landeyjahöfn, en um leið að sjálfsögðu mjög ánægjuleg. Dýpið mikið og gott, enda gengið óvenju vel hjá Galilei 2000 að komast til dýpkunar, enda ölduhæðin í Landeyjahöfn í haust verið nokkuð hagstæð þó svo að vissulega hafi blásið nokkuð hressilega stundum og ég hef verið spurður út í þessar breytingar á […]

Black Friday í kvöld

Í kvöld verður opið til miðnættis í flestu verslunum Vestmannaeyja og verða ýmsar vörur á tilboði í tilefni Black Friday. (meira…)

ÍBV teku á móti FH í dag kl. 18:00

ÍBV og FH mætast í Olís-deild karla í dag kl. 18:00. Leikurinn átti að fara fram í gær en honum var frestað vegna veður. �?llum félögum í Krókódílunum er boðið að koma kl. 17.30 og þiggja léttar veitingar í boði 900 Grillhús fyrir leik. Ef þú ert ekki þegar orðinn Krókódíll, þá verður hægt að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.