Besti vinur mannsins

Besti vinur mannsins er klárlega hundurinn, en jólin í ár eru 4 jólin okkar eftir að við fengum okkur hund. Ég er stundum spurður að því, af hverju hundurinn heitir Svenni, og svarið er það, að mið dóttir okkar átti vin sem hét Svenni sem lést nokkrum dögum áður en við fengum hundinn og hún […]
Sjómaður er ekki bara sjómaður

Ágúst Halldórsson, vélstjóri á Álsey VE hefur verið á sjó frá átján ára aldri, fyrst á sumrin með skóla en eftir að hann hafði lokið sveinsprófi í vélvirkjun fór sjómennskan í að vera á ársgrundvelli. Líkt og aðrir kollegar hans þá hefur Ágúst verið á ótalmörgum skipum í gegnum tíðina. �??�?g byrjaði sjómannsferilinn minn á […]
Eyjahjartað hennar �?uru í Borgarhól

�??Gott fólk �?? mikið er það gaman og gott að fá að vera hér með ykkur og gera ástarjátningu til Eyjanna, sem eru mér svo hjartfólgnar. Hvað er það sem gerir Eyjarnar svona sérstakar? Hvað er það sem gerir það að verkum að við brottflutt segjum alltaf �??heim�?? þegar við tölum um Eyjar? Hvað er […]
Ufsaskallar létta fólki lífið

Ufsaskallarnir, Valtýr Auðbergsson, Kristján Georgsson og Magnús Steindórsson mættu í Landakirkju í gær og afhentu prestunum, Guðmundi Erni Jónssyni og Viðari Stefánssyni 700 þúsund krónur til styrktar Fjölskylduhjálpar. Er það afrakstur Ufsaskallamótsins í golfi sem er orðinn árlegur viðburður. Fyrr í sumar keyptu þeir bjór a sjómannadagsballiinu sem er reyndar dýrasti bjor Íslandssögunnar. Fór ágóðinn […]