Eyjafréttir bornar út á morgun en komnar á netið

�?að gengur mikið á í veðrinu og röskun hefur orðið á samgöngum sem hefur m.a. áhrif á skilum Eyjafrétta til áskrifenda í Vestmannaeyjum. Ekkert verður flogið til Eyja í dag og ferð Herjólfs til �?orlákshafnar í morgun féll niður. Stefnt að siglingu Herjólfs til �?orlákshafnar á eftir, frá Vestmannaeyjum 15:30 og frá �?orlákshöfn 19:15. Tilkynning […]

Bæjarstjórn einhuga – Árangur hefur náðst og áfram skal haldið

Skoðanaskipti eru mikilvæg og umburðalyndi forsenda þess að þau verði árangursrík. Í Vestmannaeyjum erum við svo heppin að vera með öfluga héraðsfréttamiðla sem færa okkur fréttir, dægrastyttingu og upplýsingar um það sem á döfinni er í Vestmannaeyjum. Kjörnir fulltrúar eiga ekki að veigra sér við þátttöku í slíkri umfjöllun og jafnvel þegar rómurinn hækkar verða […]

Sjávarútvegur er langstærsta atvinnugreinin í Vestmannaeyjum

Á fund bæjarráðs í gær kom Hrafn Sævaldsson, starfsmaður �?ekkingarseturs Vestmannaeyja og gerði bæjarráði grein fyrir mati hans á stöðu atvinnulífs í Vestmannaeyjum og þróun þess á seinustu árum. �?etta kemur fram í fundargerð ráðsins þar sem segir að á vinnumarkaði í Vestmannaeyjum séu 2434 manns og 2015 stöðugildi. �?að sé fjöldi fólks í hlutastörfum […]

Mikið gekk á þegar mikið þrumu- og eldingaveður gekk yfir

Screenshot

Í hádeginu gekk mikið eldingaveður yfir Vestmannaeyjar og sendi �?lafur Björgvin Jóhannesson í Skýlinu okkur myndir sem gefa smá hugmynd um það sem gekk á. Eldingunum fylgdu miklar þrumur og haglél. Var þetta eins og endapunkturinn á óveðrinu sem gekk hér yfir í morgun. Stóð þetta yfir í um 20 mínútur. Nú spáir minnkandi suðaustanátt […]

Formannsslagur á KSÍ þingi í Eyjum um helgina

Sjötugasta og fyrsta ársþing KSÍ fer fram í Vestmannaeyjum næstkomandi laugardag. Yfirleitt fer ársþingið fram í Reykjavík en af og til hefur það verið haldið úti á landi. Á þinginu verður kosinn nýr formaður knattspyrnusambandsins en Geir �?orsteinsson, núverandi formaður, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs en hann hefur verið formaður […]

Binni í Vinnslustöðinni – Deilan verði leyst við samningaborðið

�??�?g deili auðvitað áhyggjum margra af stöðu mála og margvíslegum afleiðingum verkfallsins og horfi til þess að útvegsmenn hafa í tvígang skrifað undir kjarasamninga við sjómenn í þessari lotu en sjómenn fellt samningana í bæði skiptin. Engu að síður vil ég enn að hnúturinn sé leystur við samningaborðið, þótt það kunni að taka einhverjar vikur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.