�?að gengur mikið á í veðrinu og röskun hefur orðið á samgöngum sem hefur m.a. áhrif á skilum Eyjafrétta til áskrifenda í Vestmannaeyjum. Ekkert verður flogið til Eyja í dag og ferð Herjólfs til �?orlákshafnar í morgun féll niður. Stefnt að siglingu Herjólfs til �?orlákshafnar á eftir, frá Vestmannaeyjum 15:30 og frá �?orlákshöfn 19:15. Tilkynning verður send út fyrir 15:30 ef það breytist.
Gangi það eftir kemur blaðið í kvöld og verður borið út á morgun. Áskrifendum er bent að hægt er að lesa blaðið á netinu, Eyjafrettir.is en sífellt fleiri nýta sér þann möguleika.