Mbl.is – �?tla að gera útgerðarmönnum tilboð

Samn­inga­nefnd­ir sjó­manna ætla að gera Sam­tök­um fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi til­boð að lausn í sjó­manna­deil­unni. �?etta er niðurstaða fund­ar Samn­inga­nefnd­ar sjó­manna sem fram fór í húsi Alþýðusam­bands Íslands og lauk um klukk­an þrjú í dag. Frá þessu er greint á mbl.is. �??�?etta var bara fínn fund­ur hjá okk­ur,�?? seg­ir Val­mund­ur Val­munds­son, formaður Sjó­manna­sam­bands Íslands, í sam­tali […]

Úrelt útboð líflína bæjarstjórnar

Hrós vikunnar fær bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir skjót viðbrögð við upprifjun Eyjar.net um ályktun bæjarstjórnar frá í janúar 2016 um hvað má betur fara í sjósamgöngum milli lands og eyja. Bæjarstjórn tókst að finna líflínu í útboðsgögnum ríkisins sem sneru að smíði og rekstur ferjunnar til 12 ára. Ekki verður betur séð en að þau útboðsgögn […]

Vinnslustöðin býr sig undir hugsanlegt Kötlugos

Kötlugos kemur fyrr eða síðar og margvíslegar viðbúnaðaráætlanir liggja fyrir af því tilefni. Katla gýs, spurningin er ekki hvort heldur hvenær og þá hve kröftugt gosið verður. Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar hafa notað tímann í verkfallinu meðal annars til þess að ræða viðbúnað og öryggismál á tímum hamfara á borð við stórgos í Kötlu. �?etta kemur fram […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.