Samninganefndir sjómanna ætla að gera Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi tilboð að lausn í sjómannadeilunni. �?etta er niðurstaða fundar Samninganefndar sjómanna sem fram fór í húsi Alþýðusambands Íslands og lauk um klukkan þrjú í dag. Frá þessu er greint á mbl.is.
�??�?etta var bara fínn fundur hjá okkur,�?? segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, í samtali við mbl.is. �??�?að var ákveðið að gera bara útgerðarmönnum tilboð sem samninganefndin var einhuga um að gera,�?? segir Valmundur.
Að sögn Valmundar er búið að leggja allar línur varðandi tilboðið og verður það kynnt SFS í dag. Hann vill ekki tjá sig frekar um hvað felst í tilboðinu enda sé honum ekki heimilt að tjá sig um það í fjölmiðlum.
�??�?g vil ekkert segja um það núna, það er ekkert um það að segja,�?? segir Valmundur, spurður hvort að slakað verði með einhverjum hætti á kröfum sjómanna með tilboðinu. Hann vill ekki heldur tjá sig um það hvort útgerðinni verði gefinn einhver ákveðinn tímarammi til að vega og meta tilboðið og bregðast við því.
�?á segir Valmundur að ekkert hafi verið ákveðið varðandi framhald fundahalda vegna verkfallsins.