ÍBV komið í undanúrslit eftir sigur á Haukum – myndir

ÍBV hafði betur gegn Haukum þegar liðin mættust í átta liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld, lokastaða 1:0. Liðsmenn ÍBV voru sterkari aðilinn í leiknum en það var Sigríður Lára Garðarsdóttir sem braut ísinn á 77. mínútu leiksisn Fleiri urðu mörkin ekki og Eyjakonur komnar í undanúrslit. –Myndir (meira…)
VSV – Rafmagnstafla fyrir flokkunarstöðina komin í hús

Hafist var handa í gær við að klæða þak nýju flokkunarstöðvarinnar við nýtt uppsjávarfrystihús Vinnslustöðvarinnar við Vestmannaeyjahöfn. Rafmagnstafla af stærri gerðinni kom í hús í vikunni. Allur vélbúnaður er kominn í hús flokkunarstöðvarinnar, færibönd og rennur. Nú liggur fyrir að koma þessu öllu saman fyrir á sínum stöðum og síðan tekur við lagnavinna og frágangur […]
Enn bætist í flóruna – Eyjabíó fer vel af stað

�??Eftir langt hlé er nú aftur hafinn rekstur kvikmyndahúss í Vestmannaeyjum. Fyrstu skrefin lofa góðu og á þeim stutta tíma sem er liðinn frá því að Eyjabíó opnaði hafa á annað þúsund gestir sótt það heim,�?? skrifar Elliði Vignisson, bæjarstjóri á heimasíðu seinni. �?öglu myndirnar fengu líf �??Saga kvikmyndasýninga í Vestmannaeyjum er nokkuð merkileg. Hún […]
ÍBV fær Hauka í heimsókn í bikarnum í dag

ÍBV og Haukar mætast í Borgunarbikar kvenna á eftir kl. 17:30 á Hásteinsvelli. (meira…)
Vertíðin 2017

Ótrúlega sérstök vertíðin 2017 fyrir marga staði. Fyrst þetta langa verkfall sem stóð frá því um miðjan des. 2016 til um miðjan febr. 2017, en að sögn flestra sjómanna sem ég hef rætt þetta við, þá skilaði þetta nákvæmlega engu. Loðnuvertíðin sem fylgdi svo í kjölfarið var afar sérstök í marga staði, því eins og […]
Almenn ánægja foreldra með þjónustu Frístundavers

Á síðasta fundi fræðsluráðs var greint frá helstu niðurstöðum gæðakönnunar í frístundaveri skólaárið 2016 til 2017. Alls svöruðu 38 foreldrar af u.þ.b. 70 könnuninni sem var rafræn og nafnlaus. Nálægt 95% foreldra sem svöruðu töldu að barninu þeirra liði vel í frístundaverinu og svipaður fjöldi var ánægður með samskipti við stjórnanda. Um 78% foreldra voru […]
Stöð tvö og Kristján Már á ferðinni í Eyjum

Á meðan Vestmannaeyjar eru í skammarkróknum hjá Sjónvarpi allra landsmanna fer Stöð tvö með Kristján Má Unnarsson, fréttmann í fararbroddi mikinn í Eyjum. Hefur hver athyglisverð fréttin komið af annarri og nú síðast af miklum framkvæmdum í Vestmannaeyjum. Á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar er vitnað í fréttina þar sem segir. �?? … hvarvetna á hafnarsvæðinu mátti sjá […]
Messa og tónleikar á sunnudag í Landakirkju – Níu manna kammersveit frá La Sierra háskólanum í Kaliforníu

Sérstakir gestir verða í Guðsþjónustu sunnudagsins en níu manna kammersveit La Sierra háskólans í Kaliforníu mun flytja nokkur verk í athöfninni. Sr. Viðar Stefánsson predikar og þjónar fyrir altari og Kitty Kovács leiðir Kór Landakirkju sem er nýkomin heim frá Ungverjalandi Kammersveitin heldur svo tónleika í Landakirkju kl. 17.00. Er hér um einstakt tækifæri til […]
Sigrún Halldórsdóttir er matgæðingur vikunnar: Glutenlaust lasagna

�?g hef verið á glutenlausu fæði í um 4 ár vegna óþols. Í fyrstu virtist þetta vera heimsins stærsta vanda- mál en í dag finn ég varla fyrir þessu. Oft þarf mjög litlu að breyta til þess að maturinn verði glutenlaus. �?g elska pasta og pizzur og því ætla ég að deila með ykkur uppá- […]