Ráðherra um tvíbytnumálið – Ákvörðun liggur fljótlega fyrir

Í dag er að vænta niðurstöðu samgönguráðherra vegna stjórnsýslukæru Vestmannaeyjabæjar vegna ákvörðunar Samgöngustofu um að banna siglingar tvíbytnunnar Akraness á milli lands og Eyja um �?jóðhátíðina. Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir við Morgunblaðið í gær að hann hafi kallað eftir frekari gögnum og rökstuðningi frá Samgöngustofu. Jón benti á að skammur tími væri til stefnu og […]
Braut rúðu og var stungið inn

Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði í ýmsu að snúast í liðinni viku vegna hinna ýmsu mála sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar tókst með ágætum og engin alvarleg mál sem upp komu. Einn fékk að gista fangageymslu lögreglu í liðinni viku en hann hafði verið til óþurftar á einu af veitingastöðum bæjarins og braut m.a. rúðu. Alls […]
Sindri VE 60 farinn til veiða fyrir Vinnslustöðina

Páll Pálsson ÍS-102 hefur skipt um lit og nafn og heitir nú Sindri VE-60. Vinnslustöðin keypti togarann af HG í Hnífsdal og er honum ætlað að fylla skarð Gullbergs VE sem var afhent nýjum eigendum um mánaðarmótin. Vinnslustöðin er með nýjan ísfisktogara, Breka VE, í smíðum í Kína en dregist hefur að ljúka frágangi og […]
Dísa mætt – Greið leið úr Landeyjahöfn á þjóðhátíð

Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs Vegagerðarinnar, segir í Morgunblaðinu í dag, að dæluskipið sé að vinnu þar sem það hafi grynnkað í höfninni undanfarið þar sem sandur hafði safnast fyrir. Sigurður Áss segir að stefnt sé að því að dýpkun ljúki í lok vikunnar þannig að leiðin verður greið úr Landeyjahöfn á �?jóðhátíð. Af mbl.is. […]
Nýsmíðin verði varaferja?

„Við erum nú að smíða nýtt skip, nýjan Herjólf, sem áætlað er að komi í júní á næsta ári. Í mínum huga verðum við að gera ráðstafanir til þess að vera með þriðju ferjuna, sem getur þá komið inn á álagstímum og ekki síður til að geta leyst af þegar þessi skip fara í reglubundið […]