Vissi alla tíð að hún hafði fæðst í röngum líkama

Anna Kristjánsdóttir á sér merka sögu og þekkir mótlæti mörgum betur. Bæði í uppvexti og á fullorðins árum þegar hún stígur það stóra skref að skipta um kyn. Nú er saga hennar komin á bók sem hún kynnti í Sagnheimum í hádeginu á sunnudaginn. Eins og á aðra viðburði Safnahelgar var aðsókn góð. �?að er […]

Sameinum frekar en að sundra

Eyjamenn lesa æ oftar um að sameina frekar en sundra. Bæjarstjórinn endar marga sína pistla á þessum orðum. Aðalega í kringum samgöngu-umræðuna. En hvers vegna? Er það vegna þess að stór hluti bæjarbúa er honum ekki sammála? Getur ekki verið að flestum þyki ákvarðanirnar ekki réttar á þessu sviði?  Að fólk kvíði því að fá […]

Safnahelgi ljósið þegar skammdegið nálgast – myndir

�?etta byrjaði sem Safnanótt en nú dugar ekki minna en heil helgi og blásið til Safnahelgar fyrstu helgina í nóvember ár hvert. Sem er ein samfelld menningarveisla þar sem Eyjafólk sýnir hvað í því býr og hingað koma gestir af fastalandinu til að kynna hvað þeir hafa fram að færa. Safnahelgin var sett við Stafkirkjuna […]

Atkvæðagreiðsla um rekstur á nýrri Herjólfsferju ótímabær að mati bæjarstjórnar

Á fundi bæjarráðs í gær var m.a. tekið fyrir erindi frá Elís Jónssyni frá 30. október sl. þar sem hann óskar eftir afstöðu bæjarstjórnar til þess að Vestmannaeyjabær hafi frumkvæði að íbúakosningu um rekstur á nýrri Herjólfsferju. Í svari bæjarráðs kemur fram að allt tal um atkvæðagreiðslu sé ótímabært í ljósi þess að einungis drög […]

Lúðrasveitin með tónleika kl.14:00 laugardag

Lúðrasveit Vestmannaeyja heldur sína árlegu tónleika laugardaginn 11.nóvember kl.14.00 í Hvítasunnukirkjunni. �?essir tónleikar eru yfirleitt hápunktur starfsársins og bætast þá í hópinn gamlir félagar af meginlandinu og lagður er mikill metnaður í fluting og efnisskrá. Að þessu sinni mætti segja að tónleikarnir verði �??léttari�?� en oft áður. Má þar nefna að flutt verða verk frá […]

Mikið fjör á árshátíð Vinnslustöðvar Vestmannaeyja – myndir

Yfir 200 manns komu saman í Höllinni þann 21. október sl. þegar árshátíð Vinnslustöðvar Vestmannaeyja var haldin með pompi og prakt. Að vanda sá Einsi Kaldi um veitingarnar sem voru ekki af verri endanum, veislustjórar kvöldsins voru þeir Steindi Jr. og Auðunn Blöndal og fóru þeir með glens og spaug eins og þeim einum er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.