Jólin 2017

Það hefur oft verið erfitt að vera trillukarl í desember, enda tíðin ansi oft rysjótt um það leytið (aðeins rólegri hjá mér þessa dagana hjá höfninni), en það hefur oft kostað mikil átök að láta enda ná saman um þetta leytið. Ég náði þeim merka áfanga í nóvember, að þá voru akkúrat 30 ár síðan […]

Sr. Guðmundur �?rn: Jólin byrja í hjörtum okkar en ekki í IKEA

Í aðdraganda jóla hef ég reynt að feta þennan margumtalaða veg yfirvegunar og rólyndis, en kannski ekki alltaf með þeim árangri sem ég vonaðist eftir. �?g hef raunar oft litið með örlítilli öfund til þeirra sem ekki eru að stressa sig á hlutunum. Fólk sem ekki er að æsa sig yfir smámunum og lætur hlutina […]

Við vissum ekkert út í hvað við vorum að fara

�?að geta liðið nokkur ár frá hugmynd þangað til ákveðið er að láta drauminn rætast. Allt byrjaði þetta með því að tveir kallar fóru að ræða um að ferðast um Evrópu á mótorhjólum fyrir einhverjum árum síðan. Hugmynd sem lá í salti þar til í desember í fyrra að ákveðið var að slá til. Haldið […]

Fálkinn Árni Johnsen frelsaður – myndir

18. nóvember sl. fangaði Ágúst Halldórsson, vélstjóri á Álsey VE, Grænlandsfálka um borð í skipinu. Síðan þá hefur fálkinn, sem fékk nafnið Árni Johnsen, verið í góðu yfirlæti hjá Ágústi og fjölskyldu á Dverghamrinum. Á sunnudaginn var hins vegar komið að kveðjustundinni en þá hafði Árni verið í rúman mánuð í endurhæfingu og meira en […]

Hugljúft, hlýtt og jólalegt á jólatónleikunum Jólahvísl á föstudaginn

Elísabet, Hjálmar Karl og Guðný, ásamt húsbandi, ætla að halda hugljúfa tónleika í Hvítasunnukirkjunni næsta föstudag og öllum er boðið.Tónleikarnir byrja klukkan 20:00 og er frítt inn. Elísabet sagði í samtali við Eyjafréttir að allur skalinn yrði tekin á tónleikunum �??lög sem fólk þekkir og þekkir ekki, bæði jólalög og hversdags lög í óhefðbundnum búningi, […]

Rekstur Vestmannaeyjabæjar traustur

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2018 hefur verið samþykkt í bæjarstjórn og var hún samþykkt með með sjö samhljóða atkvæðum. �?ar kemur fram að rekstur Vestmannaeyjabæjar er traustur og þrátt fyrir mikla þjónustuaukningu seinustu ár er gert ráð fyrir rekstrarafgangi. Elliði Vignisson bæjarstjóri birti stutt myndband þess efnis á dögunum þar sem hægt er að sjá svart […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.