Og þá var því loksins lokið

:: 45 ár síðan gosinu lauk Heimaeyjargosið hófst 23. janúar 1973 og var því lýst lokið þann 3. júlí sama ár. Gosið er fyrsta eldgos sem hefst í byggð á Íslandi. Giftusamlegri björgun á fólki og stórum hluta af eignum er minnst þegar gosið er rifjað upp. Þó að nú á 21. öldinni rísi upp […]
Fjármagnið sem sparaðist hefði átt að nýtast áfram í Eyjum

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins sendi í byrjun mars fyrirspurn á Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra varðandi fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, fjölda ársverka og þróun launakostnaðar. Hún hefur nú svarað fyrirspurnum hans og sagði Birgir að svarið staðfestir það að sameiningin við HSU fól í sér fækkun stöðugilda í Vestmannaeyjum um 5 ársverk. „Árið 2013 voru þau 67,5 […]