Förum varlega í umferðinni – sérstaklega í kringum skólana

Tvö fíkniefnamál komu upp í vikunni sem leið og var í báðum tilvikum um svokölluð neyslumál að ræða en lögreglan fór í þrjár húsleitir í liðinni viku vegna rannsóknar fíkniefnamála. Einn fékk að gista fangageymslur í vikunni sem leið en hann hafði verið í annarlegu ástandi og fékk því gistingu þar til rann af honum […]

Andlát: Arnfinnur Friðriksson

Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi Arnfinnur Friðriksson ökukennari lést á hjartadeild Landspítalans laugardaginn 18. ágúst. Útförin fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum, þriðjudaginn 4. september kl. 14. Blóm, kransar og samúðarkort vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hans er bent á Hjartaheill. Steinunn Pálsdóttir Sólveig Þóra Arnfinnsdóttir, Guðmundur Jóhann Gíslason Friðrik […]

Grunnskóli Vestmannaeyja var settur á fimmtudag

Grunnskóli Vestmannaeyja var settur síðasliðinn fimmtudag, 23. ágúst. Skólasetningin var að þessu sinni í íþróttahúsinu fyrir 2. -10. bekk. Nýr skólastjóri Anna Rós ræddi við nemendur og foreldra og Jarl Sigurgeirsson stýrði skólasöngnum, sem ber heitið Gleði, öryggi og vinátta, við ágætar undirtektir. Það var fjölmennt á setningunni og ekki annað að sjá en nemendur […]

Þjáist þú af höfuðverk?

Höfuðverkir eru eitt algengasta sjúkdómseinkennið sem hrjáir fólk og þar af leiðandi valda höfuðverkir gjarnan veikindafjarvistum og draga úr lífsgæðum fjölmargra. Höfuðverkir eru meðal algengustu kvilla taugakerfisins og skiptast í mismunandi flokka. Þar á meðal eru mígreni, spennuhöfuðverkir og lyfjahöfuðverkir. Höfuðverkir geta einnig komið fram sem einkenni mismunandi vandamála á borð við háþrýsting, sjónskerðingu, sótthita […]

Góðir sigrar úti í Finnlandi

Nú líður að því að Olísdeildir karla og kvenna í handbolta fari af stað á ný, en hún hefst 9. september. Undirbúningur liðanna er því í fullum gangi. Einn liður í undirbúningnum hjá körlunum var Ragnarsmótið á Selfossi sem fram fór dagana 16.-18. ágúst. Þar var keppt í tveimur riðlum. Í A-riðli léku Selfoss, ÍR […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.