Lundasumarið 2018

Aðeins 1 pysja vigtuð á Sædýrasafninu í dag og lundaballið um næstu helgi og því rétt að gera upp lundasumarið. Lundaballið í ár er á vegum Álseyinga sem gerðu eins og önnur félög undanfarin ár, þeas. gerðu sér ferð alla leið norður í perlu norðursins, Grímsey, til þess að geta boðið upp á lunda á […]
Lundasumarið 2018

Aðeins 1 pysja vigtuð á Sædýrasafninu í dag og lundaballið um næstu helgi og því rétt að gera upp lundasumarið. Lundaballið í ár er á vegum Álseyinga sem gerðu eins og önnur félög undanfarin ár, þ.e.a.s. gerðu sér ferð alla leið norður í perlu norðursins, Grímsey, til þess að geta boðið upp á lunda á […]
Gott að hafa mann með þekkingu og kunnáttu á staðnum

Nýverið var sett á laggirnar nýtt fyrirtæki í Vestmannaeyjum Kælifélagið. Það eru Eyjapeyjarnir Freyr Friðriksson, eigandi KAPP ehf og Óskar Haraldsson sem standa þar á bakvið. Blaðamaður Eyjafrétta settist niður með þeim á dögunum. „Þetta hófst allt á því að KAPP tók þátt í útboði fyrir varmadælustöðina hjá HS Veitum, í samvinnu við Eyjablikk, Miðstöðina […]
Þjóðferjuleið til Eyja í vegalög

Karl Gauti Hjaltason þingmaður Flokks Fólksins í Suðurkjördæmi mælti fyrir frumvarpi til laga um breytingu á vegalögum í gær. Hann vill að þjóðferjuleiðir verði hluti af grunnkerfi samgangna eins og það er skilgreint í samgönguáætlun hverju sinni. Til þjóðferjuleiða teljast leiðir þar sem ferja kemur í stað vegasambands um stofnveg og tengir byggðir landsins sem luktar eru sjó við grunnkerfi samgangna á meginlandinu. Einnig vill […]