Minning: Bergvin Oddsson

Í dag laugardaginn 6 október var Beddi á Glófaxa jarðsunginn frá Landakirkju, en andlát Bedda var mikið áfall fyrir okkur félaga í Kiwanisklúbbnum Helgafelli, eins og fyrir okkar góða samfélag hér í Vestmannaeyjum. Beddi var farsæll útgerðarmaður og mikill höfðingi í alla staði og lét einnig aðra njóta velgengi sinnar, bæði einstaklinga, Kiwanis, og síðan […]
Kráin komin í miðbæinn

Kári Vigfússon veitingamaður sem rekið hefur Krána við Boðaslóð hefur nú flutt starfsemina og opnað á nýjum stað að Bárustíg 1. „Viðbrögðin hafa verið frábær og almenn ánægja með nýja staðinn,” sagði Kári í spjalli við Eyjafréttir. „Við erum að bjóða uppá gamla góða matseðilinn með Hlölla í fararbroddi. Þó erum við líka með einhverjar […]
Kveðjuorð

Í dag verður Beddi á Glófaxa, jarðsunginn frá Landakirkju. Það verður að segja eins og er að fréttin um andlát Bedda, kom eins og köld vatnsgusa. Beddi hafði reyndar átt við veikindi að stríða, en það var ekki öllum ljóst hversu alvarleg þau voru, hann alltaf svo hress og kátur. Við Beddi áttum samleið í […]