Heimir tekur við Al Arabi

Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður þjálfari Al Arabi liðsins í Katar. Liðið tilkynnti þetta á Twitter í dag. Heimir gerði tveggja og hálfs árs samning við félagið sem er í 6. sæti katörsku deildarinnar sem stendur. Á föstudag var greint frá því í fjölmiðlum í Katar að Heimir væri líklegur kandidat […]
10. desember – Jarl Sigurgeirsson

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
80 ára afmælishátíð Verðandi 29. desember

Laugardaginn 29. desember næstkomandi verður haldin glæsileg Gala veisla, afmælishátíð Verðanda, í tilefni af 80 ára afmæli félagsins. Hátíðin er haldin í Höllinni og að sjálfsögðu er vel í lagt í skemmtun, mat og drykk. Talað er um veislu ársins, þú vilt ekki missa af henni. Veislustjóri verður Jarl Sigurgeirsson og sérstakur gestur verður hinn […]