Eyjamaður ársins er Sjálfboðaliðinn

Hin árlega afhending fréttapýramída Eyjafrétta fór fram í Eldheimum í hádeginu í dag. Þetta var í 28. skipti sem fréttapýramídinn var veittur. Þeir sem Eyjafréttir völdu að þessu sinnu hafa allir tekið þátt í að stimpla Vestmanneyjar frekar inn á kortið og auðga okkar samfélag, hver á sinn hátt. Fjórar viðurkenningar voru veittar. Fyrir framlag […]

Íþróttamaður ársins verður valinn á morgun

Héraðssamband ÍBV stendur fyrir uppskeruhátíð í Akoges á morgun en þar verða íþróttamenn innan sambandsins á öllum aldri heiðraðir fyrir sín störf. Tilkynnt verður um íþróttamann hvers aðildarfélags, íþróttamaður ársins og æskunnar verða valdir ásamt því að Heiðursmerki verður afhent. Öllum leikmönnum, velunnurum og íþróttaáhugafólki er boðið á hátíðina, sem hefst kl:20 í Agokes.   (meira…)

Framundan í febrúar

Afmælisdagskrá Vestmannaeyjabæjar heldur áfram í febrúar. Þá eru fyrirhugaðir þó nokkrir viðburðir. Fyrsti viðburður mánaðarins verður fimmtudaginn 7. febrúar. 7. febrúar 2019  Útgáfudagur Íslandspósts á frímerki í tilefni 100 ára afmælisins. Dagskrá kl. 17.30 í Safnahúsinu þar sem hönnuður frímerkisins kynnir það. Auk þess verða sýnd og fjallað um frímerki frá 1950 og síðar sem […]

Ábyrg ferðahegðun

Fjölgun í komu ferðamanna til Íslands hefur leitt til aukinnar hagsældar í efnahagskerfi landsins, fleiri störf hafa skapast og byggðir landsins styrkst. Það eru tvær hliðar á sama pening og hefur þessi þróun einnig leitt til ýmissa áskoranna hvað varðar samfélagsleg og umhverfisleg þolmörk. Ferðamenn á Íslandi eru mismunandi og hafa mismikil áhrif á efnahag, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.