Yfirstjórn embætti sýslumanns í Vestmannaeyjum færð á Selfoss

Breytingar verða á yfirstjórn embættis sýslumanns í Vestmannaeyjum frá 1. febrúar næstkomandi þegar Lára Huld Guðjónsdóttir, sýslumaður, hverfur tímabundið til annarra starfa hjá sýslumannaráði. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, Kristín Þórðardóttir, verður tímabundið settur sýslumaður í Vestmannaeyjum frá  1. febrúar til 31. desember. „Í samstarfi við dómsmálaráðuneytið mun Lára Huld m.a. hafa með höndum að greina rekstur […]

Ef ráðist yrði í breytingarnar síðar yrði kostnaðurinn meiri

Samþykkt hefur verið 830 milljóna fjárveiting til að greiða fyrir stærri rafgeyma í nýja Vestmannaeyjaferju og tengibúnað fyrir hleðslu þeirra úr landi, svo sigla megi ferjunni milli lands og Eyja á rafmagni eingöngu. Þetta kemur fram í minnisblaði Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis til Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, en rúv greindi frá. Þar segir að nýr Herjólfur […]

Sýning verka Kristins Ástgeirssonar frá Miðhúsum opnar á morgun

Í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar er efnt til 10 sýninga á jafnmörgum Eyjamönnum og – konum á árinu. Með sýningaröðinni er ætlunin að draga fram þá fjölbreyttu flóru sem vestmannaeyskir listvinir eru. Öll eiga verkin það sameiginlegt að vera í eigu Listasafns Vestmannaeyja sem geymir um 700 listaverk. Fyrsti listamaðurinn í sýningaröðinni er […]

Kristinn Ástgeirsson frá Miðhúsum

Í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar er efnt til 10 sýninga á jafnmörgum Eyjamönnum og – konum á árinu. Með sýningaröðinni er ætlunin að draga fram þá fjölbreyttu flóru sem vestmannaeyskir listavinir eru. Öll eiga verkin það sameiginlegt að vera í eigu Listasafns Vestmannaeyja sem geymir um 700 listaverk. Fyrsti listamaðurinn í sýningaröðinni er […]

Mikilvægt að hvert mál sé unnið á einstaklingsgrundvelli

Fyrir 222. fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs, sem haldin var í gær, lágu hin ýmsu mál. Eitt af þeim var ósk Reykjavíkurborgar um samstarf um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum Reykjavíkurborgar fyrir heimilislausa. Ráðið sá sér ekki fært að undirrita til lögð samningsdrög en sögðust starfsmenn nefndarinnar þó tilbúin til ráðgjafar og samvinnu í málefnum einstaklinga með lögheimili […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.