Af fingrum fram með Jóni og Stefáni Hilmarssyni

Jón Ólafsson mætir í Háaloftið á laugardaginn með tónleikana sína af fingrum fram. Með honum mætir Stefán Hilmarsson sem er óumdeilanlega einn vinsælasti söngvari vorra tíma og hefur sýnt að hann er marghamur í söngefnunum. Á tónleikunum mun hann sýna allar sínar bestu hliðar og rifja upp músík Sálarinnar og Pláhnetunnar auk þess sem af nógu […]

Frímerkja- og póstsaga Vestmannaeyja í 100 ár

Í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar gefur Íslandspóstur út frímerki. Á útgáfudeginum, 7. febrúar kl. 17:30 verður opnuð í Einarsstofu sýning þar sem hönnuður frímerkisins, Hlynur Ólafsson, afhjúpar og kynnir merkið. Guðni Friðrik Gunnarsson fjallar stuttlega um sýninguna að öðru leyti. Grunnur sýningarinnar er frímerkjasafn Guðmundar Ingimundarsonar, sem hann og kona hans, Jóhanna M. […]

Mín meintu lögbrot

Ég hef áður skrifað um ólgu og óróleika sem mér finnst hafa einkennt bæjarpólitíkina síðustu mánuði. Síðustu fundir bæjarstjórnar og bæjarráðs bera það með sér að lítil breyting virðist vera í vændum hvað það varðar. Einn af hápunktum síðasta bæjarstjórnarfundar var þegar minnihlutinn mótmælti kröftuglega úttekt á verklagi og fjármögnun framkvæmda við Fiskiðjuna. Raunar urðu […]

Nýtt frímerki Íslandspósts afhjúpað í Einarsstofu í dag

Í dag gefur Íslandspóstur út sérstakt frímerki til minningar um 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar. Af því tilefni verður opnuð sýning þar sem hönnuður frímerkisins, Hlynur Ólafsson, afhjúpar og kynnir frímerkið.  Einnig verður sýnt úrval þeirra frímerkja sem eru í eigu bæjarins sem og kynntir þeir Vestmannaeyingar sem hafa hannað frímerki til útgáfu.  Grunnur sýningarinnar er […]

3,3 milljarðar í Landeyjahöfn á næstu árum

Langstærstur hluti ríkisfjár sem á að fara í sjósamgöngur í samgönguáætlun fer í Landeyjahöfn. Margar stórar hafnarframkvæmdir eru í pípunum, enda löngu tímabærar. Sótt var um margalt meira fjámagn en fékkst. Stærsti útgjaldaliðurinn sjósamgöngum tengist Vestmannaeyjum. Vestmannaeyingar fá nýja og langaþráða ferju innan tveggja mánaða sem leysir gamla Herjólf af hólmi. Sérstök 800 milljóna viðbótarfjárveiting […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.