Sigurður Áss sendur í leyfi frá störfum

Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs hjá Vegagerðinni, hefur verið sendur í leyfi frá störfum. Samstarfsmönnum hans var tilkynnt um ákvörðunina í gær. Þessu greindi visir.is frá nú í hádeginu. Samkvæmt heimildum þeirra snýr málið að samskiptavanda innan Vegagerðarinnar sem hefur verið til skoðunar. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segist í samtali við Vísi.is, ekki geta sagt […]

Sindri VE orðinn Campelo 2 í Jakobslandi

Vinnslustöðin hefur selt og afhent nýjum eigendum togarann Sindra VE-60,  útgerðarfyrirtæki í bænum Marin í sjálfstjórnarhéraðinu Galisíu eða Jakobslandi í norðvesturhluta Spánar. Í Galisíu endar einmitt helgigönguleiðin Jakobsvegur sem margir íslenskir göngugarpar þekkja og hafa þrammað. Sindri VE valdi hins vegar sjóleiðina til nýrra heimkynna á slóðum heilags Jakobs og nefnist nú Campelo 2. Sindri […]

Þar sem bærinn kúrir í sínu stæði

Í gær opnaði sýningin, Frímerkja- og póstsaga Vestmannaeyja í 100 ár. Kári Bjarnason opnaði sýninguna, Guðni Friðrik Gunnarsson hjálpaði til við undirbúning og sagði við opnunina í gær sýninguna uppistöðuna í sýningunni vera Átthagasafn Guðmundar Ingimundarsonar, sem hann og kona hans Jóhanna M. Guðjónsdóttir frá Hlíðardal færðu bænum að gjöf sumarið 1991 að lokinni Norrænni frímerkjasýningu í Reykjavík. […]

Margt um manninn við opnun frímerkjasýningar

„Mæting fór langt fram úr öllum vonum.” segir Kári Bjarnason, forstöðumaður Safnahúss aðspurður um aðsóknina á opnun sýningar undir yfirskriftinni „Frímerkja- og póstsaga Vestmannaeyja í 100 ár” sem opnaði í gær. Hægt verður að skoða sýninguna fram á sunnudag. Kári sagði við opnun sýningarinnar að eitt af því sem sé hvað ánæjulegast við að starfa í þessu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.