Klaudia Beata Wróbel ráðin í starf fjölmenningarfulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Klaudiu Beata Wróbel í starf fjölmenningarfulltrúa. Klaudia er fædd í Póllandi og ólst þar upp til 11 ára aldurs er hún flutti til Íslands. Klaudia er með stúdentspróf frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Hún talar pólsku og íslensku sem og ensku. Klaudia hefur starfað að mestu innan fiskvinnslunnar og við þjónustustörf en einnig […]

Áhugavert málþing um stöðu Vestmannaeyja í nútíð og framtíð

Á sunnudaginn, 17. febrúar verður opið málþing í Kviku, bíósal í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjakaupstaðar. Á málþingið mæta áhugaverðir fyrirlesarar en yfirskrift málþingsins er Nútíð, fortíð og framtíð Vestmannaeyja, tækifæri og ógnanir. Málþingið hefst kl. 14.30 og stendur til 16.30. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri setur málþingið. Húsið opnar kl. 14.00 og munu rúlla 200 […]

Úrgangsmál og meðferð úrgangs á Suðurlandi

Síðastliðið haust voru haldnir samráðsfundir um umhverfis- og auðlindamál víðsvegar um Suðurlandið þar sem úrgangsmál voru í brennidepli. Úrgangsmál tekur almennt til sorpmála og meðhöndlun sorps. Í dag gera íbúar og fyrirtæki kröfu um að geta flokkað meira og samræmt, en aukin vitund er um úrgangsmál og þau verðmæti sem liggja í úrgangi almennt. Í […]

Málþing um Vestmannaeyjar í 100 ár

Á morgun, sunnudag verður opið málþing í bíósal Kviku; Nútíð, fortíð og framtíð Vestmannaeyja, tækifæri og ógnanir. Á málþingið mæta áhugaverðir fyrirlesarar en yfirskrift málþingsins er Nútíð, fortíð og framtíð Vestmannaeyja, tækifæri og ógnanir. Málþingið hefst kl. 14.30 og stendur til 16.30. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri setur málþingið. Húsið opnar kl. 14.00 og munu rúlla 200 ljósmyndir úr sögu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.