Unnið að dýpkun Landeyjahafnar

Björgun ehf. vinnur nú að dýpkun Landeyjahafnar svo Herjólfur megi sigla. Dýpka þarf eina 20-25.000 m3 í hafnarmynninu í innsiglingunni. Ekki er þörf á að dýpka á rifinu. Það er dýpkunarskipið Dísa sem vinnur á vöktum við þessa dýpkun en það tekur nokkra daga að dýpka þetta magn. Dýpkunarskipið Sóley sem getur dýpkað utan hafnar en […]
Nýr yfirmaður Kubbs í Vestmannaeyjum

Friðrik Þór Steindórsson er nýr yfirmaður Kubbs ehf. í Vestmannaeyjum. Forsvarsmenn Kubbs sögðu í samtali við Eyjafréttir að hann hafi byrjaði hjá þeim 20. febrúar. „Með ráðningu hans vonumst við til að sorpmálin í Vestmannaeyjum gangi vel.“ (meira…)
Karlaklúbbur og Jóga á Hraunbúðum

Það er virkilega öflugt starf unnið á Hraunbúðum og unnið er hörðum höndum að því að hafa starfsemina fjölbreytta og skemmtilega fyrir heimilismenn. Um miðjan febrúar var formlega stofnaður Karlaklúbburinn Eyjan á Hraunbúðum og ekki nóg með það heldur var vígð smíðastofa í leiðinni. „Við ætlum að grípa áhugann sem er núna á því að […]
Stuðningsmennirnir fyrsta skrefið í að ná dollunni heim

Nú styttist óðum í bikarleikinn hjá stelpunum. ÍBV og Valur spila í undanúrlsitum Coka Cola bikarsins fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 í Laugardalshöll. Nú er mikilvægt að Eyjamenn fjölmenni í höllina og hjálpi stelpunum okkar að komast í úrslitaleikinn. Eyjafréttir heyrðu í Ester Óskarsdóttur og tókum aðeins stöðuna á henni. Ertu ánægð með gengi liðsins og […]
Kolmunni snýr hjólum bræðslunnar eftir þriggja mánaða stopp

Kolmunna af miðum við Írland er tekið fagnandi í fiskimjölsverksmiðju VSV. Byrjað var að bræða tæplega 2.000 tonna farm úr Huginn VE að morgni sunnudags 3. mars. Ætla má að sá afli endist verksmiðjunni fram á aðfaranótt miðvikudagsins. „Við höfum lengi beðið eftir því að fá hjólin í gang hjá okkur á nýjan leik. Hér […]