Danski Pétur og synir hans

Um sl. helgi var ýtt við úr vör í Sagnheimum nýjum dagskrálið, sem ber heitið, Sagnheimar: Safnið okkar – sagan mín.  Þar fjallaði Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs um langafa sinn Danska Pétur og syni hans sem allir tóku þátt í vélvæðingu bátaflotans hér og þar með uppbyggingu bæjarfélagsins eins og við þekkjum það í dag. Upptöku frá dagskránni […]

Landeyjahöfn opnar í fyrsta lagi í næstu viku

Staðan er mestu óbreytt, sagði G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi hjá Vegagerðinni við Eyjafréttir í dag. „Það hefur heldur bætt í núna samkvæmt mælingunni á laugardag. Það er sem sagt heldur grynnra en var, sérstakelga í hafnarmynninu.“ Veðrið framundan og ölduspáin er ekki hagstæð. „Miðað við spána í dag þá er dýpkunarveður fyrir Dísu hluta dags á […]

Merkúr ekki áfram í Músiktilraunum

Undankeppni Músíktilrauna 2019 fer fram þessa dagana og fór fram þriðja undanúrslitakvöldið fram nú í kvöld. Þar á meðal keppenda var hin vestmannaeyska þungarokksveit Merkúr sem nýlega sendi frá sér sína fyrstu plötu. Á undanúrslitakvöldunum, sem eru fjögur talsins, velur salurinn eina hljómsveit og dómnefnd eina áfram. Þrátt fyrir frábæra frammistöðu hjá Merkúr mönnum voru […]

Ný Sóknaráætlun Suðurlands 2020 til 2024

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Íbúar í Vestmannaeyjum eru hvattir til að taka þátt í mótun nýrrar Sóknaráætlunar Suðurlands með þátttöku á íbúafundum 4. apríl, um menningarmál annars vegar og um atvinnumál og nýsköpun hins vegar. Nú er fyrsta tímabili Sóknaráætlunar Suðurlands að ljúka, 2015 til 2019. Verkefnið um sóknaráætlun hefur þróast mikið á tímabilinu, bæði hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga […]

Vestmannaeyjabær tók að sér umsjón núverandi ferju

Bæjarráð Vestmannaeyja kom til aukafundar á föstudaginn til þess að fjalla um og samþykkja samstarfssamning Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar um umsjón með Herjólfi III (eldra skipi), þurrlegusamning um siglingu skipsins og viðauka um breytingar á þjónustusamningi vegna seinkunar á afhendingu nýrrar ferju. „Samstarfssamningurinn er gerður með vísan til þjónustusamnings ríkisins við Vestmannaeyjabæ og fylgiskjöl um ferjusiglingar […]

Gísli Matth­ías sem­ur við Phaidon

Þau gleiðitíðindi ber­ast að mat­reiðslumaður­inn Gísli Matth­ías Auðuns­son sé bú­inn að skrifa und­ir samn­ing við Phaidon-bóka­út­gáf­una um að gera bók um Slipp­inn og Vest­manna­eyj­ar. Að sögn Gísla er þetta langþráður draum­ur en viðræður hafa staðið við Phaidon í tæp fjög­ur ár. Vinnsla bók­ar­inn­ar hefst af full­um þunga í sum­ar en bú­ast má við glæsi­legri bók […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.