Finnur með 75 verk á 75 ára afmælinu

Sigurfinnur Sigurfinnsson, myndlistarmaður og kennari verður með sýningu á verkum sínum í Akóges um Goslokahelgina. Hann fagnaði nýlega 75 ára afmæli og ákvað með góðum fyrirvara að fagna tímamótunum með 75 verka sýningu.  Það gengur eftir en ekki leit vel út um tíma, hann fékk alvarlegt hjartaáfall en það frekar hvatti hann en latti til […]

Tolli sýnir í flugstöðinni

Á morgun, fimmtudag verður opnuð sýning á nýjum olíumálverkum eftir Tolla á Vestmannaeyjaflugvelli. Sýningin er samvinnuverkefni Isavia, rekstraraðila flugvallarins, og Tolla.  Sýningin hefur ferðast um landið síðan fyrsta sýningin var opnuð í flugstöðinni á Egilsstöðum í september í fyrra. Auk Egilsstaða og nú Vestmannaeyja hefur Tolli boðið upp á samskonar sýningar í flugstöðvunum á Akureyri og Ísafirði. […]

75 verk á 75 ára afmælinu

Sigurfinnur Sigurfinnsson, myndlistarmaður og kennari verður með sýningu á verkum sínum í Akóges um Goslokahelgina. Hann fagnaði nýlega 75 ára afmæli og ákvað með góðum fyrirvara að fagna tímamótunum með 75 verka sýningu. Það gengur eftir en ekki leit vel út um tíma, hann fékk alvarlegt hjartaáfall en það frekar hvatti hann en latti til […]

Umbrotatímar með Svabba Steingríms í Svölukoti

Svavar Steingrímsson, pípulagningameistari, lífskúnstner með meiru verður með athyglisverða sýningu í Svölukoti við Strandveg um goslokahelgina. Sýningin verður opnuð klukkan 18.00 á fimmtudaginn og kallast Umbrotatímar með Svabba Steingríms sem eru ljósmyndir sem Svavar tók í gosinu 1973. Sindri Ólafsson, dóttursonur Svavars valdi myndirnar í samráði við afa sinn og vann þær undir prentun. „Í […]

Umbrotatímar með Svabba Steingríms í Svölukoti

Svavar Steingrímsson, pípulagningameistari, lífskúnstner með meiru verður með athyglisverða sýningu í Svölukoti við Strandveg um goslokahelgina. Sýningin verður opnuð klukkan 18.00 á fimmtudaginn og kallast Umbrotatímar með Svabba Steingríms sem eru ljósmyndir sem Svavar tók í gosinu 1973. Sindri Ólafsson, dóttursonur Svavars valdi myndirnar í samráði við afa sinn og vann þær undir prentun. „Í […]

Einlæg stund með GÓSS í Alþýðuhúsinu

Hljómsveitin GÓSS sem þau Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar skipa heldur tónleika í Alþýðuhúsinu, á morgun, fimmtudaginn 4. júlí.  „GÓSS hefur hlotið einróma lof fyrir tónleika sína um land allt undanfarin ár og heldur núna sína fyrstu tónleika í Vestmannaeyjum,“ segir á vef Alþýðuhússins. Þar kemur fram að tónleikadagskráin verður samansett af ýmsum […]

Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út

Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út og verður blaðið borið út til áskrifenda á morgun, en hægt er að lesa blaðið á netinu hérna. Að vanda förum við um víðan völl í þessu tölublaði og er blaðið að sjálfsögðu tileinkað Goslokunum. Það var þann 3. júlí 1973 þegar Almannavarnanefnd tilkynnti að gosinu væri lokið að […]

Veðurspáin mjög góð fyrir helgina

Fjölbreytt dagskrá Goslokahátíðar hefst með sýningum og tónleikum á morgun fimmtudag. Á morgun mun rigna hressilega á okkur en svo tekur sólin á móti okkur hina daganna. Föstudagur 5. júlí Á föstudaginn fer svo m.a. fram 100 ára afmælishátíð Vestmannaeyjakaupstaðar og setning Goslokahátíðar á Skannsvæðinu. Klukkustund áður en afmælishátíðin fer fram mun Leikhópurinn Lotta sýna […]

Dagskrá í Zame krónni á Goslokahátíðinni

Félagarnir í ZEME krónni ætla hafa opið fyrir gesti og gangandi yfir Goslókahátíðina. Á föstudagskvöld verður opið frá 11:00-03:30. Ellert Breiðfjörð trúbador mun halda uppi fjörinu með léttum lögum og fjöldasöng. Á laugardagskvöldið mun Ingó veðurguð mæta og spila af sinni alkunnu snilld frá miðnætti til 03:30 (meira…)

Tekjur bæjarsjóðs hærri en á sama tíma í fyrra

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Á fundi bæjarráðs í hádeginu í gær 2. júlí lá m.a. fyrir fjögurra mánaða uppgjör Vestmannaeyjabæjar. Ennfremur var rekstraryfilit 30.04.2019 lagt fyrir bæjarráð þar sem niðurstaða málaflokka er borin saman við fjárhagsáætlun 2019. Þar kom fram að staða bæjarsjóðs þessa fyrstu fjóru mánuði ársins er góð þrátt fyrir loðnubrest fyrr á árinu. „Tekjur eru hærri […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.