Fyrsta konan til að synda milli lands og Eyja

Sigrún Þuríður Geirsdóttir varð í nótt fyrsta konan til að synda svokallað Eyjasund, þ.e. að synda frá Vestmannaeyjum til Landeyjasands. Sigrún hóf sundið kl. 01:10 í nótt frá Eiðinu á Heimaey en leiðin sem Sigrún synti var rúmir 11 km og tók sundið hana 4 klst og 31 mín. Sundið gekk mjög vel og voru […]
Fara í markvissa uppbyggingu á gönguleiðum

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær var tekin fyrir greinargerð vinnuhóps um göngustíga og gönguleiðir. Í greinargerð er meðal annars lagt til- – að fara í markvissa uppbyggingu á gönguleiðinni frá Herjólfsdal með Hamrinum að útsýnispalli í Stórhöfða. -að fullgera gönguleið með Sæfellinu austur fyrir flugbraut að Helgafelli og Eldfelli. -að ráðast í markvissa uppbyggingu […]
Tímasetningar og praktísk atriði fyrir þjóðhátíðarundirbúning

Síðasti dagurinn til að sækja um lóðir í Dalnum er á fimmtudaginn kl. 10:00 Forsölulok eru fimmtudaginn 25. júlí Staðfesta þarf lóðaumsókn inn á Dalurinn.is 26. til 28. júlí Þriðjudaginn 30. júlí verða birtar nákvæmar staðsetningar á lóðum inn á dalurinn.is Í ár verða bílapassarnir armbönd sem verða afhent þeim sem á þurfa að halda […]
Vigdís heilsaði upp á Vigdísi

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hitti nöfnu sína skilvinduna í fiskimjölsverksmiðju VSV á dögunum og urðu þar fagnaðarfundir sem fyrr. Starfsmenn nefndu græjuna eftir Vigdísi á sínum tíma. Þá var hún á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn og lét til sín taka og enn meira gefur gustað um hana í seinni tíð sem Miðflokksfulltrúa á vettvangi borgarstjórnar. Vigdís […]