Fasteignagjöld lækka

Fundur fór fram í bæjarráði í hádeginu í dag þar sem meðal annar voru til umræðu fasteignagjöld fyrir árið 2020. Í fundargerð segir: „Á fundi sínum þann 18. júní sl., fól bæjarráð fjármálastjóra sveitarfélagsins að reikna út mismunandi sviðsmyndir til lækkunar á fasteignaskatti fyrir árið 2020. Ákvörðun bæjarráðs er tilkomin af mikilli hækkun fasteignamats í […]

Hvert stefnum við?

Atvinnustefna er hverju byggðarlagi miklvæg. Við hér í Eyjum höfum verið heppin með þau öflugu fyrirtæki sem hér starfa á traustum grunni. En hvernig er staðan, hvert stefnum við og hvernig er framtíðin? Við erum sjávarútvegssamfélag með vaxandi ferðaþjónustu, en hvað meira? Hvernig sjá Eyjamenn samfélagið sitt vaxa og dafna þegar litið er til nýrra […]

Strákarnir sitja hjá í fyrstu umferð Coca-Cola bikarsins

Dregið var á skrifstofu HSÍ í dag, 20 lið eru skráð til leiks og því verða fjórar viðureignir í fyrstu umferð sem skulu fara fram fimmtudaginn 3. október. ÍBV 2 fær Grilllið Gróttu í heimskón Þau lið sem drógust saman í dag eru eftirfarandi: Hörður – Þór Ak. ÍBV 2 – Grótta Valur 2 – […]

Ferðalagið gengur vel hjá Herjólfi – myndir

Herjólfur hin nýji yfirgaf Eyjar með miklum darraðardansi við krappa lægð nú í vikunni. Þar gaf sig spil sem átti að halda skipinu við bryggju. „Það voru hér upp und­ir 40 metr­ar í höfn­inni en þetta var ekk­ert stór­mál. Það þurfti bara að stökkva um borð, leysa ferj­una og færa hana. Sem við gerðum,“ seg­ir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.