Ábending frá forseta bæjarstjórnar

,,Sem forseti bæjarstjórnar vil ég koma á framfæri ábendingu við frétt Eyjafrétta: https://eyjafrettir.is/2019/09/26/baejarstjori-leggur-til-ad-haetta-vid-ad-fara-med-baejarskrifstofur-i-fiskidjuna/ Fréttin kom inn á vefsíðu Eyjafrétta í gærkvöldi. Ég tel mikilvægt að vanda fyrirsagnir og frásagnir og því langar mig góðfúslega að benda á að sú tillaga sem Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri flutti í lok bæjarstjórnarfundar í gær var fyrir hönd meirihluta bæjarstjórnar […]

Vestmannaeyjar í öllum sínum margbreytileika

Þriðja dagskráin af fyrirhuguðum þrettán undir heitinu Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt heldur áfram þriðja laugardaginn í röð. Að þessu sinni sýna þrjár konur sem allar eru þekktar sem ljósmyndarar til margra ára eða fremur áratuga, þær Laufey Konný Guðjónsdóttir, Ruth Zohlen og Sigríður Högnadóttir. Myndefnið er Vestmannaeyjar í öllum sínum margbreytileika og það er […]

Náttúruspjöll ISAVIA á Heimakletti

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær var mikil umræða um framgöngu ISAVIA vegna orkumála á Heimakletti en tryggja þarf flugljósi á toppi Heimakletts rafmagn fyrir öruggar flugsamgöngur þar sem upp hefur komið ólagfæranleg bilun í rafmagnskapli sem liggur að ljósinu. Telja lagningu nýs rafmagnskapals of kostnaðarsama Fulltrúar ISAVIA vilja reisa byggingu fyrir sólarorkustöð á toppi […]

Tryggvi Hjaltason endurkjörinn formaður Hugverkaráðs

Ársfundur Hugverkaráðs SI fór fram í vikunni. Tryggvi Hjaltason hjá CCP var endurkjörinn formaður ráðsins og nýir fulltrúar voru skipaðir í ráðið. Í nýju Hugverkaráð SI eru Guðmundur Óskarsson hjá My TweetAlerts, Guðrún Edda Þórhannesdóttir hjá Tvíeyki, Hilmar Veigar Pétursson hjá CCP, Jóhann Þór Jónsson hjá Advania, Kristinn Aspelund hjá Ankeri,  Kristinn Þórðarsson hjá Truenorth, […]

Svo birti aftur til

Héðinn Svavarsson sonur hjónanna Svavars og Elleyjar sem áttu og ráku í mörg ár verslunina Brimnes er hluti af lagahöfundateyminu Two Spirits Music ásamt Ólafi H. Harðarsyni. “Nú eru liðin tæplega 30 ár frá því að ég flutti frá Eyjum. En eins og margir brottfluttir þekkja þá leitar hugurinn reglulega heim til Eyja. Á vordögum síðastliðnum […]

Þverbeygði úr viðskiptafræði í rafvirkjun

Hann ætlaði að verða viðskiptafræðingur, skráði sig í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands á árinu 2007 þegar góðærisveislan á höfuðborgarsvæðinu stóð sem hæst og átti bara eftir að borga staðfestingargjaldið. Svo áttaði hann á sig á því að hugurinn stóð í raun til allt annars og svissaði yfir í rafvirkjun. Bankarnir hrundu, veislunni lauk með látum en […]

Marhólmar og pólskt fyrirtæki með nýja síldarrétti á markaði í Finnlandi

„Við vinnum norsk-íslenska síld frá Vinnslustöðinni og flytjum í flökum til Póllands þar sem hún er sett á bakka með mismunandi kryddi, sósum, grænmeti og ávöxtum og send þannig áfram til Finnlands, sem hefur um árabil verið mikilvægasti síldarmarkaður okkar, og seld undir vörumerkinu Vestmans. Þetta er nýr áfangi, árangur vöruþróunarferlis og vinnslu í Vestmannaeyjum. Lykilþátturinn […]

Marhólmar og pólskt fyrirtæki með nýja síldarrétti á markaði í Finnlandi

„Við vinnum norsk-íslenska síld frá Vinnslustöðinni og flytjum í flökum til Póllands þar sem hún er sett á bakka með mismunandi kryddi, sósum, grænmeti og ávöxtum og send þannig áfram til Finnlands, sem hefur um árabil verið mikilvægasti síldarmarkaður okkar, og seld undir vörumerkinu Vestmans. Þetta er nýr áfangi, árangur vöruþróunarferlis og vinnslu í Vestmannaeyjum. Lykilþátturinn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.