Segir niðurfærslu Gamma:Novus ekki standast

Framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja segir að niðurfærsla á gengi Gamma:Novus rekstrarsjóðsins sé litið grafalvarlegum augum. Lífeyrissjóðurinn fjárfesti í Novus fyrir tveimur árum og hlutaféð hefur nánast þurrkast út. Stjórnendur Gamma sendu fjárfestum skýringar á niðurfærslum tveggja sjóða á mánudag. Gengi tveggja sjóða í rekstri Gamma, eða Gamma:Novus og Gamma:Anglia, var fært verulega niður á mánudag. Þannig […]

2020 er ár tækifæra

Eftirfarandi eru tillögur bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins fyrir fjárhagsáætlunargerðar ársins 2020: Skattalækkun: Lagðar verði til sviðsmyndir að útsvarslækkun en nauðsynlegt er að halda álögum á íbúa í lágmarki. Allir útsvarsgreiðendur njóta góðs af slíku óháð því hvaða þjónustu þeir sækja til sveitarfélagsins. Sjálfstæðisflokkurinn telur að sem mestur hluti af sjálfsaflafé fólks sé best varið í þeirra eigin […]

Lista- og menningarfélagið í Hvíta húsið

Eins og Eyjafréttir greindu frá Bæjarráð samþykkti þann 2. apríl sl., beiðni Lista- og menningarfélags Vestmannaeyja um að fá til leigu húsnæði bæjarins að Strandgötu 30 (2. hæð í Miðstöðinni) undir vinnustofur félagsmanna. Hafin var vinna við að koma húsnæðinu í þokkalegt stand fyrir reksturinn, en fljótlega kom í ljós að húsnæðið hentaði ekki starfseminni […]

Kristófer Tjörvi bætti vallarmet af gulum teigum

Kristófer Tjörvi Einarsson 19 ára kylfingur bætti á dögunum vallarmet Golfklúbbs Vestmannaeyja er hann spilaði á 62 höggum af gulum teigum. Á hringnum fékk Kristófer 9 pör, 1 skolla, 7 fugla og 1 örn. Hann bætir þar með 13 ára gamalt vallarmet Örlygs Helga um eitt högg. Óskum við Kristófer til hamingju með áfangann. Frá […]

Skemmdarverk reyndist vera iðnaðarmenn á eftir áætlun

Fréttir bárust í gær af skemmdarverkum á húsnæði við Túngötu. Skemmdarvargurinn reyndist vera iðnaðarmaður á vegum fyrri eiganda hússins. Iðnaðarmaðurinn hafði haft samráð við fyrri eiganda hússins sem var staddur í veiðiferð og í takmörkuðu símasambandi. “Þetta var vissulega eitt af því sem kom til greina en hvorki fyrri eigandi eða iðnaðarmaður hafði haft samband […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.