Jóna Heiða og Friðrik Björgvins sýna á laugardaginn

Nú er komið að sjöundu sýningunni í röðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt og þá geysast þau Jóna Heiða Sigurlásdóttir og Friðrik Björgvinsson fram og sýna okkur lítið brot af þeim myndum sem þau hafa tekið í gegnum árin.  Eins og áður byrjar sýningin kl.13.  í Einarsstofu og stendur í einn til einn og hálfan […]

Jóna Heiða og Friðrik Björgvins sýna á laugardaginn

Nú er komið að sjöundu sýningunni í röðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt og þá geysast þau Jóna Heiða Sigurlásdóttir og Friðrik Björgvinsson fram og sýna okkur lítið brot af þeim myndum sem þau hafa tekið í gegnum árin.   Eins og áður byrjar sýningin kl.13.  í Einarsstofu og stendur í einn til einn og hálfan […]

Markmannsþjálfari til ÍBV

ÍBV hefur samið við Þorstein Magnússon út næsta tímabil um að vera markmannsþjálfari hjá félaginu. Mun hann sinna markmannsþjálfun hjá meistaraflokki sem og 2., 3. og 4. flokki hjá báðum kynjum. Þá mun hann veita Halldóri Páli leiðsögn með markmannsþjálfun hjá yngstu iðkenndunum. Þorsteinn, eða Steini eins og hann er gjarnan kallaður, er með UEFA […]

Opinn hádegisfundur í Ásgarð

Ásmundur Friðriksson alþingismaður. Opinn hádegisfundur í Ásgarð Nk. mánudag 28. okt. verð ég með opin hádegisfund í Ásgarði frá kl. 12.00-13.00 en húsið opnar kl. 11.30 og allir velkomnir í spjall, kaffi, súpu og brauð í hádeginu. ÉG vil hvetja alla hvar í flokki sem þeir stand að líta við og taka þátt í lifandi […]

Framkvæmdir í íþróttamiðstöðinni ganga vel

„Þetta mjakast allt saman,“ sagði Grétar Þór Eyþórsson forstöðumaður í íþróttamiðstöðinni þegar við heyrðum í honum og spurðum varðandi framkvæmdirnar í íþróttamiðstöðinni. „Siggi er á fullu að flísaleggja gufuna og opnar hún vonandi fljótlega í næstu viku. Búið er að rífa þakið af öllum karlaklefanum og verða menn búnir að loka honum að fullu í […]

Myndir sem spanna heil 40 ár

Friðrik Björgvinsson, framkvæmdastjóri Eyjablikks hefur víða komið við í atvinnulífinu, verið vélstjóri til sjós og var verkefnastjóri hjá Vestmannaeyjabæ áður en hann byrjaði sem framkvæmdastjóri hjá Eyjablikki. Hann hefur verið með myndavél á lofti frá árinu 1981 og ætlar hann að gefa gestum í Einarsstofu á laugardaginn kost á að kíkja á safnið sem nær […]

Jóna Heiða sýnir í Einarsstofu

„Ljósmyndun er eitt af því sem ég nota í myndlistinni. Ég er að skrá það sem ég er að skoða og rannsaka úti í náttúrunni. Flóruna okkar, dýralífið og svo alla þessa heillandi náttúru sem umlykur okkur hér í Vestmannaeyjum,“ segir Jóna Heiða Sigurlásdóttir, myndlistarkona og kennari sem sýnir ljósmyndir sínar í Einarsstofu klukkan 13.00 […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.