552. fundur bæjarstjórnar – bein útsending

552. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi 31. október 2019 og kl. 18:00 Dagskrá: 1. 201909065 – Fjárhagsáætlun 2020 2. 201910135 – Þriggja ára fjárhagsáætlun 2021-2023 Fundargerðir til staðfestingar 3. 201909012F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 312 Liður 8, Heimaklettur.Raforkustöð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-7 og 9 liggja fyrir […]
Eyjablikksmótið fer fram um helgina

Um helgina verður haldið stórt fjölliðamót í Vestmannaeyjum. Um er að ræða eitt af mótunum sem telja í Íslandsmóti í 5.flokki karla og kvenna, eldra ár. Á annan tug félaga eru skráð til keppni, um 40 lið og tæplega 400 keppendur verða á mótinu. Við hvetjum áhugasama handknattleiksunnendur til þess að kíkja við í Íþróttamiðstöðinni […]
Árgangamót ÍBV

Árgangamót ÍBV verði haldið 9. nóv. Síðasti dagur til að skrá lið er þriðjudaginn 5. nóvember. Lokahóf mótsins verður sama kvöld í Kiwanis og verður þar matur, ræðumaður kvöldsins sem og trúbador. Lokahófið er öllum opið. Mótafyrirkomulag: Leikið er í 5 manna bolta og er frjáls fjöldi varamanna. Hver leikur er 2×6 mínútur. Í karlaflokki […]
Ekki láta ræna þig gleðinni

Ein góð vinkona mín notar svo oft orðin ,,Ég læt ekki ræna mig gleðinni“ og ég hreint út sagt elska þessi orð því þau eru mér svo góð áminning í dagsins önn um að það er ég sem stjórna mínum viðbrögðum við því sem lífið er alltaf að henda í mig, og okkur öll. Á hverjum einasta […]
Drottinn leiðir bataferlið

Helgi Rasmussen Tórzhamar, tónlistarmaður og háseti á Herjólfi segist alltaf hafa verið með myndavéladellu og byrjaði snemma að taka myndir. Eyddi líka tímanum í að skoða myndir annarra en það var ekki fyrr en 2012 sem hann tekur til við að taka myndir fyrir alvöru. Þá urðu mikil tímamót í lífi hans. Helgi sýnir myndir á […]
Fermingarbörn ganga í hús í dag og safna fé til verkefna í Úganda og Eþíópíu

Börn í fermingarfræðslu Landakirkju ganga í hús í Vestmannaeyjum í dag 31. október frá kl. 17:00 með bauk frá Hjálparstarfi kirkjunnar sem er merktur, númeraður og lokaður með innsigi. Börnin gefa þannig af tíma sínum til að safna fé til verkefna Hjálparstarfsins í Afríku. Meðal þess sem börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar fá að kynnast í […]
Nemendur í 10. bekk sinna gangbrautavörslu

Nemendur í 10. bekk í GRV munu standa fyrir gangbrautavörslu á nokkrum fjölförnum gangbrautum á morgnana í svartasta skammdeginu með það fyrir augum að auka öryggi yngri nemenda á leið sinni í skólann. Þetta er frábært verkefni sem eflir samfélagsvitund og samkennd og gefur nemendum tækifæri að taka þátt í samfélagsmálum á ábyrgan hátt. Þetta […]
Samið um Síldarsmugu og kvóta uppsjávartegunda

Fulltrúar Íslands, Noregs og Danmerkur, fyrir hönd Færeyinga, hafa undirritað þjóðréttarsamninga um skiptingu hluta hafsvæðisins sem í daglegu tali gengur undir heitinu Síldarsmugan. Þá hafa tekist samningar um heildarkvóta kolmunna, norður-atlantshafssíldar og makríls í Norðaustur-Atlantshafi fyrir árið 2020. Frá þessu er greint á vef norska ríkisútvarpsins, NRK. Þríhliða Síldarsmugusamningur Síldarsmugusamningarnir eru þríhliða og snúast um […]