Margir Eyjamenn í úrslitum Íslandsmótsins í CrossFit

Íslandsmótið í CrossFit fer fram nú í lok mánaðarins í CrossFit Reykjavík og í Laugadalshöllinni. Mótið er keyrt áfram af CrossFit Reykjavík og haldið í samstarfi við Reykjavík International Games (RIG). Til leiks er boðið þeim efstu í hverjum flokki sem kepptu á CrossFit Open síðasta haust. Alls eru þetta 90 manns sem eru skráðir […]

Frístundastyrkur Vestmannaeyjabæjar

Niðurgreiðsla þátttökugjalda barna 2 – 18 ára í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi í Vestmannaeyjum / Frístundastyrkur Styrkurinn er að upphæð kr. 35.000 og gildir frá 1. janúar 2020 – 31.desember 2020.   Úthlutunarreglur Frístundastyrks Vestmannaeyjabæjar. Eftirfarandi aðilar eru skráðir samstarfsaðilar við Vestmannaeyjabæ vegna frístundastyrks: ÍBV – Íþróttafélag Golfklúbbur Vestmannaeyja Fimleikafélagið Rán Tónlistarskóli Vestmannaeyja Skátafélagið Faxi […]

Dísa klár þegar kallið kemur

Grafskipið Dísa hefur legið bundið við bryggju í Eyjum í nokkra daga en skipið er hér til að sinna viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn. Andrés Þ. Sigurðsson sagði í samtali við Eyjafréttir að ekki væri búið að mæla því ekki vitað hvort það þyrfti að dýpka. Eftir lægðaganginn sem gengið hefur yfir landið er ekki ósennilegt að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.