Meiri ofankoman en við höfum séð í mörg ár

Framkvæmdir hafa staðið yfir við Ægisgötu og tafið umferð við götuna. Um er að ræða breytingar á yfirfallslögn. “Við erum að setja yfirfall á Kirkjuvegslögnina og vonumst með því til að létta á miðbæjarkerfinu. Ofankoman undanfarna mánuði hefur verið meiri en við höfum séð í mörg ár og verðum við að reyna að bregðast við […]

Glataðir milljarðar?

  Samninganefnd Sjómannasambands Íslands skorar á Íslensk stjórnvöld að láta fara fram óháða rannsókn á söluvirði afurða í Íslenskum sjávarútvegi. Miðað við fréttir undanfarinna mánaða má ætla að milliverðlagning á sjávarfangi sé mjög algeng. Ætla má að Íslenskt þjóðfélag verði af gríðarlegum fjármunum ef rétt reynist. Það er því skýlaus krafa samninganefndar Sjómannasambands Íslands að […]

Ester Óskars ekki meira með í vetur

ÍBV mætti Haukum um síðustu helgi en leikurinn endaði mér jafntefli. Það vakti athygli að Ester Óskarsdóttir var skráð liðstjóri á leikskýrslu liðsins. Ástæðan fyrir því að Ester á von á barni í júlí og hefur því lokið keppni í Olísdeildinni í vetur. Ester og Magnús Stefánsson eiga fyrir eina dóttur og er því mikil […]

Gamli lögreglubíllinn settur á safn

Síðastliðin 19 ár hefur lögreglan í Vestmannaeyjum keyrt um á Ford Econoline. Sá bíll er 24 ára gamall og er ekinn 150.000 km. Hann hefur nú lokið sínum ferli sem lögreglubíll og hefur verið afhentur Lögregluminjasafninu til varðveislu. Enn eru tveir eða þrír sambærilegir bílar eftir í notkun hjá lögreglunni í landinu. Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.