Vonast til að opna klefana í mars (myndir)

Það hefur ekki farið fram hjá sundlaugargestum framkvæmdir hafa staðið yfir í íþróttamiðstöðinni frá því í haust. Við fengum að kíkja inn í klefana en þar var allt á fullu. Grétar Eyþórsson forstöðumaður í Íþróttamiðstöðinni sagðist vera ánægður með gang mála og var bjartsýnn á að það tækist að taka karlaklefann í gagnið um miðjan mars og […]

Allar stöður auglýstar

Að gefnu tilefni vill meirihluti bæjarstjórnar taka fram eftirfarandi:Um auglýsingar og ráðningar í stöður mannauðsstjóra og fjármálastjóra Vestmannaeyjabæjar gilda þær vinnureglur sem unnið hefur verið eftir á þessu kjörtímabili, í samræmi við samstarfsamning E- og H lista. Allar stöður eru auglýstar, þar meðtalin öll sumarstörf. Í stjórnendastöður, þ.e. stöður framkvæmdastjóra og forstöðumanna með mannaforráð, er […]

Leikskólagjöld hækka ekki í Vestmannaeyjum

Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum hjá 16 stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að gjöldin hækka milli ára hjá öllum sveitarfélögum nema Mosfellsbæ og Vestmannaeyjum. Leikskólagjöldin hækka mest á Seltjarnarnesi um tæplega 7% fyrir 8 tíma vistun með fæði og næst mest í Garðabæ um rúm 3%. Leikskólagjöldin lækka um 3,7% í Mosfellsbæ en standa […]

Hart barist á bæjarstjórnarfundi

Bæjarstjórnarfundur var haldinn í gærkvöldi í Einarsstofu. Þrettán mál voru á dagskrá fundarins og fjölmörg mál til umfjöllunar. Áberandi var á fundinum hversu ítrekað bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ræddu um samskiptaleysi, skort á gögnum og óvandaðri stjórnsýslu. Fengu svar 10 mínútum fyrir fundinn Á fundinum var tekin ákvörðun um að þeir fulltrúar sem sitja í bæjarráði Vestmannaeyja […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.