Vestmannaeyjamótið í FIFA

Á morgun verður Vestmannaeyjamótið í FIFA haldið í Týsheimilinu kl. 20.00. Um er að ræða einstaklingskeppni og verða veitt glæsileg verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin. Mótsgjald er 2500 kall og er mótið fyrir 18 ára og eldri. Tölvur og stýripinnar verða á staðnum en hjátrúafullir spilarar mega koma með sinn stýripinna. Skráning fer fram á […]
Siggi Braga í tveggja leikja bann

Sigurður Bragason þjálfari meistaraflokks kvenna hjá ÍBV var á fundi aganefndar HSÍ í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna grófrar óíþróttamannslegrar hegðunar í leik Fram U og ÍBV U í meistaraflokki kvenna þann 2.2.2020. Úrskurður aganefndar: Sigurður Bragason starfsmaður ÍBV U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar hegðunar í leik Fram U og […]
Fara strákarnir í Laugardalshöll?

ÍBV og FH mætast í 8 liða úrslitum Coca Cola bikarsins í Vestmannaeyjum í kvöld kl. 18:30. Undir er farmiði í final-four í Laugardalshöll en undanúrslit fara fram fimmtudaginn 5. mars og úrslitaleikunrinn síðan laugardaginn 7. mars. Nú þegar hafa Stjarnan og Haukar tryggt sér sæti í undanúrslitum en einnig mætast í kvöld Afturelding og […]
Matís auglýsir eftir starfsfólki í Vestmannaeyjum og á Akureyri

Matís ohf. leitar að tveimur sérfræðingum til starfa, annars vegar á Akureyri og hins vegar í Vestmannaeyjum. Starfið felur að mestu í sér vinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni á starfssviði Matís. Þessar ráðningar eru í samræmi við stefnu Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis um eflingu starfsemi á landsbyggðinni. Um fullt starf er að ræða. Starfssvið: Efla samstarf […]
Eyjamenn ekki verið ánægðari síðan 2013 – niðurstöðurnar og myndir frá fundinum

Í gærkvöldi fór fram í Eldheimum íbúafundur þar sem kynntar voru helstu niðurstöður viðhorfskönnunar um þjónustu sveitarfélagsins við íbúa Vestmannaeyjabæjar. Skemmst er frá því að segja að samkvæmt könnuninni hefur ánægja íbúa aukist markvert milli ára en hún mældist. Vestmannaeyjabær mældist yfir landsmeðaltali í öllum þeim þáttum sem kannaðir voru ef frá er talin þjónusta […]
Dagur leikskólans 2020

Ég var spurð um daginn af hverju ég hefði lært að verða leikskólakennari og ég svaraði ,,Ég valdi ekki að verða leikskólakennari, ég fæddist leikskólakennari og starfið mitt valdi mig“. Það getur vel verið að einhverjum finnist þetta asnalegt svar, það fæðist engin sem eitthvað starfsheiti og starf velji ekki manneskju en hei mér er svo […]